Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 95
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 269 fyrir sér einhverjum dálítið snúnum viðfangsefnum, enda þótt ó- pólitísk séu, er ekki laust við, að örli á leiðaraslagorðum annað veifið. Beri svo hrein pólitísk mál á góma, má ganga að því vísu, að leiðaraslagorðin velti blóðhrá af vörum þess, eins og t. d. dýrtíð, öngþveití, upplausn, hrun og ýmislegt annað, sem mest er þvælt um þessar mundir á því pólitíska bókmenntasviði, sem hér um ræðir. Vitanlega hef ég enga ástæðu til að ætla, að ástandið sé betra á hinum bæjunum, þótt mig bresti kunnugleika til að taka dæmi þaðan. Mál fræðimanna er yfirleitt ekki létt í vöfum til daglegrar notk- unar, enda torlært. Þó heyrir maður því stundum bregða fyrir í mæltu máli, en það stingur þá svo átakanlega í stúf við hið eðlilega málfar fólksins, að mann hlýtur að reka í rogastanz, og þegar mað- ur áttar sig, verður manni það venjulega á að reka upp skellihlátur. Annars er ævinlega sagt um þá, sem lenda út í þess háttar ófæru, að þeir séu að gera sig merkilega eða digra. Rithöfundar semja verk sín á ýmsa lund. Sumir virðast liggja undir áhrifum blaðamanna og ná sennilega svipuðum árangri meðal lesenda sinna. Ýmsir hinna yngri rithöfunda virðast eiga við mikla erfiðleika að etja, meðan þeir eru að leita sér að stíl. í stað þess að byrja blátt áfram og yfirlætislaust, með því að rita sitt eigið mál, hafa þeir lent út í þeirri ógæfu að stæla einhvern stóran meistara. En þegar þeir uppgötva svo einhvern góðan veðurdag, að svo má ekki lengur til ganga, taka þeir hliðarhopp út frá meistaranum og taka til að leita að stílnum, sem guð hafði fyrirhugað þeim. En það gengi sannarlega kraftaverki næst, ef þeir hefðu blessunarrík áhrif á málfar fólksins, meðan þeirra eigin heimilishagir eru svo örðugir. Rétt og skylt er að minnast þess, að verk nokkurra höfunda vitna um það, að þeir hafa hlerað eftir tungutaki alþýðu. Orðtök, sem gripin eru úr mæltu máli og færð í letur, fá nýtt líf, þegar þau koma til fólksins úr deiglu höfundanna. Það fer að eigna sér höfundana, sem hafa sýnt því þann sóma að færa í letur brot af þess eigin máli. En svo vaknar það kannske upp við það einn góðan veðurdag, að höfundarnir þurfa ekki lengur á máli þess að halda. Þeir hafa fundið sjálfa sig, — eins og það er kallað, fundið sitt eigið mál, — ólíkara máli fólksins en nokkuð annað, sem sézt hefur á prenti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.