Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 100
274 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hinna yngri rithöfunda þræla nú á stílgaleiðu Kiljans og virðast ekki geta losnað þaðan, þótt þeir fegnir vildu. En þeim sem finnst sig skorta orð til að segja með það, sem þeir vildu sagt hafa, skal á það bent, að tala bara við fólkið, sem þeir lifa og hrærast með, og þeir munu brátt komast að raun um, að það lumir á óþrjótandi orðaforða. Það talar lifandi tungu, mótaða og herta í lífsbaráttu margra alda. Gamla kynslóðin verður bezti kennarinn, og því betri sem hún les minna af rituðu máli síðustu ára. Ef eitthvað þætti á skorta urn fullt vald yfir málinu, eftir að hafa hlerað þannig eftir tungutaki samferðafólksins, væri reynandi að lesa nokkrar þjóðsögur — draugasögur, huldufólkssögur og galdrasögur. Þar streymir mál alþýðunnar fram, eins og tær berg- lind. Ekki myndi það spilla að bæta nokkrum húslestrum meistara Jóns ofan á milli, til þess að tryggja nálægð andans. Sá sem ekki getur sagt allt, sem hann þarf og vill, eftir að hafa gengið í gegnum slíkan skóla, ætti ekki að gera sér miklar vonir um, að heilagur andi stigi niður til hans, þótt hann stauti sig fram úr einhverju af bókmenntum síðustu ára, í þeirri trú að verða rithöf- undur að lestrinum loknum. Hinir útvöldu Eins og áður er að vikið, er alltaf verið að bollaleggja um spill- ingu tungunnar. Það eru talin upp öll möguleg og ómöguleg mein, sem þjá okkar ástkæra ylhýra mál. En mitt í öllu þessu róti virðist ekki ein einasta sál hafa komið auga á það, að mikið djúp er að staðfestast milli mælts máls og ritaðs, þótt mælt mál liggi undir miklum og sívaxandi átroðningi frá hinu ritaða. Það er ekki einungis, að mennirnir, sem skrifa fyrir fólkið, blaða- menn, fræðimenn og rithöfundar, séu sneyddir öllum skilningi á lífsviðhorfum og högum hins vinnandi lýðs, heldur hafa þeir líka týnt tungu alþýðunnar, sem ól þá og kom þeim til manns. Þeir hafa fundið upp vélrænt gervimál, sem þeir árla og síð salla niður yfir saklaust alþýðufólk. Fólk, sem vinnur hörðum höndum, mótar málfar sitt á hverjum tíma og á hverjum stað í samræmi við þær aðstæður, sem það lifir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.