Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 103
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 277 fólgin er í frumeindum efnisins. Ef menn kynnu aS hagnýta sér bana, þyrfti ekki lengra að leita. En það kunna menn ekki ennþá, og alveg er óvíst, aS þeim lærist þaS á næstunni, þó aS tvímæla- laust muni aS því reka einhvern tíma. Onnur orkulind ótæmandi, sem öllum mönnum er kunn úr dag- legri reynslu, er sólskiniS. Frá sólinni stafar allri þeirri miklu orku, sem kemur fram í vindum og sjávargangi, fljótum og fossum, allri vaxtar- og starfsorku jurta og dýra. Orka sú, sem sólargeislarnir bera jörSinni á sólarhring hverjum, jafngildir þeirri orku, sem fengist meS því aS brenna 500 miljörSum eSa hálfri biljón smá- lesta af kolum. A hverja ekru lands fellur á sólbjörtum degi næg geislaorka til aS reka 7000 hestafla vél. Gallinn á þessari orku er sá, hversu dreift hún fellur, þótt mikil sé, en þaS torveldar hagnýt- ingu hennar. Menn hafa hugsaS upp ýmis ráS til aS safna þeirri sólarorku, sem fellur á tiltekiS svæSi, á tiltölulega lítinn flöt, svo aS hægt væri aS vinna úr henni verSmætt vélaafl. Frumhugmyndin hefur oftast veriS sú aS láta gríSarmikla spegla beina sólargeislun- um í einn brennidepil. En orkunýtni slíkra tækja hefur yfirleitt ekki reynzt nógu mikil. Háskólakennari einn í Bandaríkjunum, Hottel aS nafni, hefur lagt fram þá hugmynd, aS grafiS verSi stórt stöSuvatn og botn þess og aflíSandi barmar lagSir svörtu malbiki. Botninn mundi halda eftir svo miklum varma, er sólin skini á hann, aS vatniS hitn- aSi langt yfir suSumark, og mætti þá láta hitaorkuna snúa gufu- straumhjóli. Á þennan hátt mætti tvímælalaust vinna mikla orku úr sólskininu. En samkvæmt útreikningum virSist kostnaSurinn viS fyrirtækiS ekki mundu verSa meiri en svo, aS ávinningurinn mundi svara honum. Þó er hér svo mjótt á mununum, aS enginn hefur enn- þá fengizt til aS leggja fjármagn í þessa tilraun. Rússneskir vísindamenn hafa tekiS þetta viSfangsefni til athug- unar frá nokkuS öSru sjónarmiSi. Fyrir tveim árum fór flokkur þeirra í rannsóknarleiSangur upp á Fedsjenko-skriSjökulinn í Pam- írfjöllum í MiS-Asíu. Vísindamenn þessir komust aS þeirri niSur- stöSu, aS FedsjenkoskriSjökulIinn væri í rauninni hin ágætasta og mikilvirkasta sólarorkuvél, sem völ væri á. Upp af ám og vötnum og ótölulegum grúa jurtanna í hinum miklu frumskógum Indlands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.