Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 110
284 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki á slík ummœli sem móðgun við höfundinn. Ilann sagði nei. Ég spurði hann, hvort hann liti ekki á þau sem rnóðgun við mig sem rithöfund, bóka- kaupanda og borgara í Massachusettsríki. Hann sagði nei.).... .... Og að lokum hlýtur maður að komast að þeirri niðurstöðu, að þeir, sem í minnihluta eru í Boston, eru að líkindum hinir frjálslyndu, hinir víðsýnu, sem áhuga hafa á hugsjónum, eru menntaðir í listum. Og maður fær ekki annað séð en þessi minnihluti sé múlbundinn af fáfræði og hleypidómum umhverfisins og hlálegum þjóðfélagsbábiljum, sem eiga rætur í fjarstæðum hins liðna. Og maður sér, að hleypidómar Bostonbúa eru hleypidómar ofbeld- isins, þeir gera hann árásargjainan, hann getur ekki staðizt sanngjarnar rök- ræður um málefnin eins og sérhver upplýstur maður. Maður er því knúinn að þeirri niðurstöðu, að Boston standi aftarlega í menningarlegu tilliti... . . ...A ð bókum sé stungið undir stól á sama hátt og gert hefur verið við Strange Fruit, er algengt í Boston. Það endurtekur sig alltaf við og við, og neyðir hvern og einn til að gera sínar ályktanir. Bann þessarar bókar er ekki löglegt, en það er gert með fullu samþykki fjöldans — hjáróma skylduand- mæli heyrast aðeins. Skýring þessa er ekki eingöngu lágt menningarstig, heldur virðist manni eitthvað fleira koma þarna í ljós. Þetta er þegjandi sam- þykki á ranglæti og grípur inn á svið borgaralegs réttar, en þar hefur sérhver veikleiki alltaf þungar afleiðingar. Maður finnur gust einhvers sjúks og hættulegs frá því. — Að lokum verða birt hér andmæli höfundarins sjálfs gegn meðferð þeirri, sem bók hennar fékk í Boston. Greinin er þýdd eins og hún birtist í amerísku fréttablaði, en nokkrum málsgreinum frá fregnritaranum er sleppt: Lillian Smith, höfundur Strange Fruit, bókar þeirrar, sem var bönnuð í Boston, ritaði í gærkvöldi andmæli sín gegn ummælum Arthurs P. Stone, héraðsdómara í Austur-Cambridge í Massachusettsríki, um að bókin væri „saurug og ósæmandi". Frú Lillian Smitb segir: Það er einkennandi fyrir ákveðna tegund hugsunarháttar að krefjast þess í nafni siðferðis og velsæmis, að svívirðingarorði sé komið á rithöfund. Mér þykir leitt, að dómarinn lét sér ekki nægja að segja álit sitt á bók minni, heldur gekkst undir þá ábyrgð að skýrgreina hvöt mína til að rita eins og ég gerði — eitthvað, sem hann auðvitað þekkti ekki til hlítar, og ég leyfi mér að efast um, að hann skilji heldur fyllilega. Ég ritaði Strange Fruit vegna þess, að ég fann, að ég hafði eitthvað að segja um mál, sem ég tók mér nærri, og sem er mikilvægara en allt tal um skraut- legt orðfæri. Vegna þess, hve mikilvægt það var, sem ég var að fást við, reyndi ég að hafa sögu mína eins eðlilega og mögulegt var, ég vildi láta persónurnar birtast eins og í lífinu, tala eins og slíkar persónur tala. Ég gat ekki leyft neinni þeirra að nota orð, sem ekki ltafa verið til í máli voru um langan tíma, og ég reyndi að láta mál og framkomu hvers einstaklings vera í samræmi við stöðu hans í því þjóðfélagi, sem ég var að lýsa, og í samræmi við eðli það, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.