Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Síða 111
TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR 285 ég gaf honum. Ég vonaði, að lesendurnir yrðu lirærðir og gripnir af harm- leiknum um hin sundurkrömdu líf, en ekki hneykslaðir á lýsingu minni á þeim. Fyrrnefndur dómari, og fólk með keimlíkar skoðanir og hann, er af bók- menntaskóla, sem er tiltölulega nýr í sögu máls vors; þó að hann hafi ef til vill verið til á dögum Chaucers,* vakti hann þá enga athygli og gerði engan skaða. Hið sama má segja um England á dögum Elísabetar drottningar, og jafnvel höfundar 18. aldar máttu fylgja augum sínum, eyrurn og samvizku, þegar þeir lýstu Iífinu. Fólkið gat sjálft valið milli þess, sem það vildi lesa og ekki lesa, og þjóðfélagið virðist hafa hjarað samt. En þessi nýja bók- menntaskoðun, sem náði hámarki sínu á síðustu öld, en fer nú til allrar ham- ingju hnignandi, leggur á höfundana fjötra, sem aldrei verða slitnir, og gildir þá einu, hvað ritað er um. Einstök orð eru bannfærð, jafnvel þó að þau séu einkennandi fyrir stóran hluta þjóðarinnar og hann noti þau í daglegu tali. Um ákveðin atriði má ekki tala alvarlega, enda þótt þau séu einkennis- eða undirstöðuatriði lífsins, heldur þykir sjálfsagt að hafa þau í flimtingum, tala ruddalega um þau, eða helzt að minnast á þau undir rós. Fólki af þessu tagi er leyíilegt að hafa smekk sinn og skoðanir. En það er samt sem áður leiðinlegt, að það skuli ekki láta sér nægja að liafa slíkan rétt, en vilja og vera fært um, að minnsta kosti í hluta af Massachusettsríki, að þröngva skoðunum sínum og smekk upp á liina, sem eru á öðru máli. Rúmsins vegna er ekki hægt að birta hér meira af því, sem ritað hefur ver- ið um þetta mál. Annars væri mjög fróðlegt fyrir Islendinga að kynnast því til hlítar. Sjálfir höfum við sannarlega orðið varir við þennan nýja bók- menntaskóla og þá þröngsýni, sem frú Lillian Smith og Bernard De Voto tala um. Það þarf ekki annað en að fletta upp á bókmenntaþáttum tímarits þess, sem kallar sig málgagn kaupfélaganna í landinu, til þess að komast að raun um það. Hér hafa höfundar einnig verið dæmdir í tukthús fyrir að rita ekki eins og nokkrir Framsóknarþingmenn töldu æskilegt o. s. frv. o. s. frv. Kaflinn úr Strange Fruit, sem þýddur er hér á eftir, er fyrst og fremst val- inn með tilliti til þess, að hann sýnir sálarástand annarrar aðalpersónunnar, Treisi, á merkilegum tímamótum í lífi hans, þ. e. þegar hann hefur gefizt upp fyrir fjölskyldu sinni, prestinum og hinu hvíta umhverfi og hefur ákveðið að giftast Dóru, stúlkunni, sem fjölskyldan valdi honum. Ennfremur er bann bók- arinnar lagt með þessum kafla undir dóm íslenzkra lesenda, því að í honum munu vera þær þrjár línur, sem bókin var bönnuð fyrir, að sögn kaupmanns- ins í Boston. Eiríkur Finnbogason. * Geoffrey Chaucer, enskt skáld, uppi frá 1340—1400, höfundur hins sígilda verks, Canterbury Tales.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.