Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Page 112
( STRANGE FRUIT Tóljti kajli sögunnar Ejtir Lillian Smith Maxvell var á hans bandi. Þegar Bróðir Dönvúddí hafði kunn- gert ákvörðun Treisis um að sækja sunnudagsguðþjónusturnar, námu rnenn staðar til að taka í höndina á honum, eins og hann hefði verið lengi fjarverandi, en kæmi nú heim aftur, hlaðinn heið- ursmerkjum. Já, á strætinu hinkruðu menn við, tóku í höndina á honum og sögðu tafsandi: „Þetta var ágætt, Treisi, fyrirtak.“ Eða þeir gripu í höndina á honum eftir guðsþjónustuna og hvísluðu bjálfalega: „Guð blessi þig.“ Og konur snertu handlegg hans með móðurlegri ástúð og létu lófana hvíla við hann andartak eins og þær vildu ekki sleppa því, sem hafði verið svo lengi á leiðinni til þeirra. Og alltaf var Dóra við hlið hans, brosandi og hrokkinhærð og björt og trú. Glöð yfir þessum sigri sínum. Því það var sagt, að þetta væri Dóru að þakka. Það voru áhrif litlu Puseidótturinnar, sem höfðu afrekað þessu. Hún er ágæt, sögðu menn. Hún verður Treisi áreiðanlega góð kona, betri en hann á skilið, sögðu þeir. Þegar þau sátu um kvöldið í rólubekknum á forsvölum Pusei- hússins, hafði Dóra komið fast að honum. Róluhekkurinn hafði sigið fram og aftur í myrkrinu með marrandi hreyfingu, og Dóra hafði færzt nær honum. Hún hafði lagt líkama sinn fast að honum, í nærnri snertingu. Það var ekki mjúkur líkami í ómældri gnægð, sem hún gaf honum eða tók frá honum, heldur í nákvæmu hlutfalli við kunningsskap þeirra. Við megum gera svona mikið núna, sagði líkami hennar, þegar hann þrýsti sér að honum, svona tnikið. Dálít- ið meira, þegar við erum gift. Hann var orðinn eirðarlaus og óþolinmóður og stöðvaði hina hægu hreyfingu rólubekkjarins með fætinum eins og til að stöðva . . . . allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.