Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Blaðsíða 122
296 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Fyrirgefið ýmislegt! Treisi snerist á hæli, gekk út úr stofunni. Beygði inn á troðinn stíg, svo kunnuglegan, svo þægilegan að ganga eftir, að það var eins og hann stæði kyrr, þegar hann fór hann. Tunglið var hátt á lofti, en hann sá hvorki þústur liúsanna, síðförula vegfarendur, trén né sandinn fremur en í niðamyrkri. Blindur gagnvart Maxvell og slúðri hennar skragglaðist hann áfram, hugsaði aðeins um eitt núna, hugsaði aðeins um það, sem beið hans handan stigsins. Hún mundi vera þar. Hún mundi vera þar og bíða, Allt lagaðist af sjálfu sér í skjótri svipan, eins og maður hefði vaknað af martröð og fundið sjálfan sig eftir andartaks bið í myrkrinu og húsgögnin í stofunni, eitt eftir annað. í návist Nonní mundi það verða þannig. Það hafði alltaf verið þannig. Það mundi verða þannig núna. Skrýtið .... hvernig svona hlutir gátu verið. Hvernig þú gazt farið til hennar aftur og aftur, hara til að tala um eitthvað, og að tala um eitthvað veitti þér fróun. Hugsa aldrei um að njóta hennar .... Manni kemur það aldrei til hugar. Skrýtið., að manni skyldi detta þetta í hug. Kannski fleira skrýtið við mann — öðru vísi en við annað hvítt fólk. Hann staðnasmdist eins og hann hefði villzt. Skær hlátur klingdi í eyrum hans. Hann sá, að hann var staddur á troðningnum gegnum gullberja- runnana, vissi, að hann var að hlusta á raddir, sem voru of langt í burtu til þess hægt væri að greina orðin. Gus og strákarnir. Koma úr drykkjukránni hak við kirkjuna. Höfðu oft reynt að fá hann, Harrisstrákana og Klemm Mossei til að koma þangað. Þeir höfðu aldrei farið. Aldrei ráðið það við sig, aldrei hugsað mikið um það. Hafði ekkert langað til að fara. Hann stóð á stutta troðningn- urn, sem lá eins og þráður milli Hvíta-Bæjar og Svarta-Btejar, kominn hálfa leið yfir graslendið. Þeir hljóta að fara fyrir framan gömlu kirkjuna. Þeir mundu mætast við karfatjörnina. Hinir of- mettu og hinir hungruðu. Þegar þessir fara, látum aðra koma. Hann hló hátt. Að baki hans Hvíti-Bær. Að baki hans hvítar konur. Allar hvítar konur í heiminum. Jú .... þær binda um þig ást sína eins og mjóan vír og toga í, halda áfram að toga í, þangað til þú ert kominn í tvennt. Það er það, sem þær gera. Þarna hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.