Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Side 125
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 299 Þau héldu áfram, Nonní á undan honum. Nú voru þau við kofa- dyrnar. Nonní horfði á hann eins og hún þekkti hann ekki. „Óvænt, Treisi?“ „Vertu viss. Náði þér, sko. Náði þér. Náði þér. Sko.“ Hún horfði á hann andartak, sagði mjög hljóðlega: „Við skulum setjast hérna á tröjipurnar og tala saman. Það er svo heitt.“ „Hættu að tala svona. Heldurðu þú getir látið eins og hvít slúlka, huh? Nei, læt þig ekki ganga á það lagið. Hefur leikið þetta bragð við mig alltaf hingað til, er það ekki? Þokkalegt — huh — komið öllum til að hlæja að mér — komið öllum til að hlæja, heyrirðu? Komið öllum helvítis bænum til að hlæja sig vitlausan — þú —“ „Treisi —“ „Er búinn að koma mér í mjúkinn. Þú ert negri — já — negri. Það er sko það. Það er sko það, sem ég þurfti — allt sem ég hef þurft — allir segja ég þurfi meiri andskotans lygi.“ Stúlkan starði á hann. Föl. Starði agndofa. ,,Við skulum snúa við. Þú ert ekki með sjálfum þér. Við skulum fara. Við skulum snúa við —“ sagði það eins og hún kynni ekki önnur orð. „Ekki með sjálfum mér? Gæti verið þú þekktir mig ekki — mig — hvaða negrastelpa þekkir mig?“ „Ég er farin. Þegar þér er batnað —“ „Nei, nei. Síðan hvenær? Síðan hvenær? Skilurðu. Ég hef erindi hingað — fer ekki fyrr en því er lokið. Þú veizt það! Fer ekki fyrr en ég — Komdu. Sýndu mér — þú veizt — sýndu mér strax!“ Hann hafði dregið hana inn í kofann, og þau stóðu rétt innan við dyrnar, andspænis hvort öðru. Nonní færði sig ekki til hans. „F^rðu í andskota — þegar ég tala, þá — ég — ég — Komdu hér!“ Nonní hafði ekki hreyft sig. Nú gekk hún til hans, lagði höndina á öxl hans, horfði framan í hann. „Treisi.... þau.... þau skrökva — þú átt ekki að hlusta á þau, þegar þau tala — þú átt ekki að trúa þeim — Við skulum fara út — við skulum ganga og spjalla —“ „Spjalla — djöfulinn að spjalla. Farðu í andskota. Kom hér ekki til að spjalla.“ „Þú ert þreyttur. Þau hafa gert svo mikið —“ „Þreyttur! Taktu höndina af öxlinni á mér. Hvað þú —“ Allt í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.