Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 38
218 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ÞaS mundi víst þykja mjög óréttmætt nú á dögum að saka Islend- inga um áræðisleysi eða efast um fullan vilja þjóðarinnar til að efla það ailt sem henni megi verða til sæmdar og styrktar. En þá er tími til kominn að afdráttarlaust og skorinort sé kveðið upp úr með það, liver nú eru helztu nauðsynjamál íslenzkrar menningar. Orðin eru lil alls fyrst. Ef ekkert heyrist til þeirra sem helzt má búast við að hugsað hafi um þessi efni, er lítil von til að aðrir fari að bera þau fyrir hrjósti eða bæta úr því sem aflaga fer. í þessari ritgerð hefur víðast verið farið mjög fljótt yfir sögu og sumu alveg sleppt, svo sem þörfum sagnfræðinnar, af því að ég veil mig ekki liafa fróðleik lil að leggja þar orð í belg. Og kunni sumt sem á hefur verið drepið að vera orðið langt á eftir tímanum, verður það að vera til vorkunnar að fréttir þær er hingað hafa horizt frá Islandi á síðustu árum liafa sjaldan verið meira en slitrótt stað- reyndatöl. Ég hef ekki talið mér fært að ráðast í neinar kostnaðar- áætlanir né tillögur hvernig verkum og tilkostnaði skuli skipt, l. d. milli menntafélaga (Bókmenntafélags, Sögufélags, Fornleifafélags, Fræðafélags. . .) og sjóða (Sállmálasjóðs, Menningarsjóðs. . .). Mikill hluti þeirrar starfsemi sem talað hefur verið um er þess eðlis að tilkalli til ríkisfjár virðist eigi unnt að hafna með rökum, enda yrði ísland þá einsdæmi meðal menningarlanda. Það má vera að einhverjum vaxi í augum þær kröfur sem hér hefur verið reynt að rökstyðja. Þeim verður ekki fullnægt nema með auknum mannafla. þær heimta nýjar stöður og nýjar stofnanir, en ég sé ekki nema um tvennt að velja: annaðhvort að verja nauðsyn- legu fé til sjálfsögðustu menningarþarfa eða heita minni menn, bæði frammi fyrir sjálfum okkur og öðrum. Og auðvitað er þess líka að gæta að kröfurnar verða miklar að vöxtum þegar þær eru settar fram allar í einu lagi. I raun og veru hef ég talað um verk sem ætti að vinna jöfnum fetum á margra ára bili, og það sem mestu máli skiptir er að hafizt verði handa og byrjað. Og annað sem ekki er síður nauðsynlegt er að verkin verði þegar i upphafi falin mönnum sem hafi áhuga og vit og kunnáttu, því að ella er verr farið en heima setið. Það er vita gagnslaust að sá þistlum í þeirri von að uppskeran verði vínber. (Ritgerð þessi birtist í Fróni, en er prentuð hér npp með leyfi höfnndar).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.