Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 58
238 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR rúmi, og á þeirri stund mundi ég í raun og veru yrkja þetta ódauð- lega kvæði. Það var ekki fyrr en ég var búinn að Ijúka öllum mínum dags- verkum, að ég settist í viðhafnarstólinn minn, gamlan ruggustól úr útskornum viði með mjúkri sessu, svo ólíkan stálstóli sjúka skáldsins sem hugsazt gat. Með skjálfandi hendi og bljúgum huga fletti ég sundur blaðinu og tók að lesa hið endurheimta listaverk. Eg las, las það einu sinni, las það aftur og trúði varla mínum eigin sterku augum. En að þeim lestri loknum tók ég þá ákvörðun, köldum huga, að svíkja vin minn og velgerðarmann. Aldrei — aldrei skyldi þessi inikli elskhugi fá að sjá þetta ljóð æsku sinnar og ástar, fyrst ég gat komið í veg fyrir það. Aldrei skyldi ég verða til þess að hrífa deyjandi skáld ofan af hátindi á- nægju þess og steypa því niður í botnlaust djúp örvæntingar og minnkunar. Þetta dauða rímstagl, sem ekki stóð svo mikið sem al- mennilega í hljóðstöfum, skyldi halda áfrain að vera kvæðið góða alla ævi skáldsins og síðan deyja með því. Enginn skyldi eigna sér j>að að gamla kaupmanninum látnum. Ég sendi honum orð á spjaldi morguninn eftir og tilkynnti hon- um, að erindi mitt mundi heppnast, aðeins þyrfti ég dálítinn tíma til að framkvæma það. Síðan beið ég rólegur, þangað til hann var dauður. Hin mikla, virðulega líkfylgd staðnæmdist í kirkjugarðinum við opna gröf. Líkmennirnir létu kistuna síga ofan í hana í böndum. Þarna stóð hún, blómsveigum prýdd, komin á hinn hinzta stað með innihaldi sínu, jarðneskum leifum hins inikla ástarskálds. Ég tróð mér gætilega en vægðarlaust inn á milli ættingja hins látna og helztu höfðingja borgarinnar, meðan presturinn bað hina síðustu bæn og kastaði á rekunum. Ég staðnæmdist, mér til skelfingar, við hlið ekkjunnar svart- klæddrar og syrgjandi (samkvæmt reglugerð). Þetta gerir maður ekki, hugsaði ég með orðum hennar, en lét þó um leið eins og af tilviljun dálitla bréfkúlu detta ofan á milli blóm- anna á kistunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.