Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 68
248 TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR árgangs kemur allvel fram, hve útgefendum Norðurfara var heitt um hjarta. Þar farast þeim orð á þessa leið: „Þegar vér fyrst tókum það fyrir oss að gefa út þennan bækling, var allt í kyrrð og spekt, að því er sjá mátti, nema í Ítalíu; hver hugsaði mest um sjálfan sig, vann daglega vinnu sína tilbreyt- ingalaust og lét svo stjórnendur vera stjórnendur, hvort sem þeir voru góðir eða vondir. . . . Þetta líf var nú reyndar ekki svo slæmt fyrir suma, þá, sem gátu notið þess. Það var langur dvala-blundur, sem var þægilegur þeim sem dreymdi vel, en síður hinum; og því verður ei neitað, að allir yfir höfuð fremur gengu í leiðslu en í gjörð og veru.... Vér ætluðumst til, að Norðurfari heldur skyldi vera ætlaður fyrir skáldskap og þær ritgerða-tegundir, sem öldungis eru frjálsar og óbundnar, en til þess að skipta sér af alþjóðlegum efn- um. En, — sem sagt er áður, þetta áformuðum vér meðan allt var í kyrrð og spekt og gamla værðar-dvalanum. Nú er öðru máli að gegna. Stjórnarbyltingin á Frakklandi kom eins og þjófur að nóttu, og þá var búinn friðurinn og næðið. Allt meginland Norðurálfunnar fór þá í loga og vaknaði af svefni sín- um, ef það var ei vakið áður. Þjóðirnar fóru að hugsa um sjálfar sig og líf sitt — og vel finnum vér því, live ótilhlýðilegt það er, að vera nú að geja út skáldshap og þess konar rit, þar sem um svo margt nytsamara er að tala.* En vér vorum byrjaðir og nenntum ei að hætta við svo búið.“ Síðan ræða þeir félagar um nauðsyn og gildi tímarita, rita, sem séu frjáls og óháð og þori að segja sönn deili á hverju máli. Segj- ast þeir vilja fylgja fordæmi Fjölnis eftir megni, og fara um hann lofsamlegum orðum. „Hann barðist lengi“, segja þeir, „og barðist vel, þó að hann ætti við margt óblítt að stríða, en nú er hann loks fallinn, og rnunu menn þó lengi minnast hans, því að hann hefur komið mörgu og miklu góðu til leiðar, sem ei getur dáið með hon- urn, þar sem það er samgróið öllum síðari framförum.“ Jón og Gísli segjast ætla að vanda málfarið á Norðurfara eftir megni. En þar telja þeir við ramman reip að draga og komast í því sambandi út í almennar hugleiðingar um íslenzka tungu. Um það efni segir svo í formálanum: * Leturbreyting mín. G. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.