Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 70
250 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Það eru heldur engin undur. þó fátæku mennirnir séu tortryggn- ir orðnir í þessu máli, því þeir sjá svo oft, að þeir sem ríkir eru fara svo fyrirlitlega nteð þá, og vilja ei liafa þá öðru vísi en sem þræla sína. Fátæklingarnir híða og dvelja Iengi með þolinmæði, svo þeim er enginn gaumur gefinn, nema ef það skyldi vera til að hrækja á J)á; en einhvern tíma verður J)essi J)olinmæði líka að vera á enda, og þá rísa Jjeir upp sem óðir menn, enda eru þeir þá líka voðalegir, því ekkert dýr er ógurlegra en maðurinn, þegar hann er rekinn að heljarþröminni, — og hvað mun fremur knýja menn til örvinglunar og æðis en hungur og sultur.“ Þegar síðari árgangur Norðurfara kom út. haustið 1849. höfðu mörg og mikil tíðindi gerzt í stjórnmálabaráttunni. Ungverjar höfðu gert uppreisn gegn harðstjórn Austurríkis, undir stjórn hins glæsilega foringja, Ludvigs Kossulh. Þeir höfðu sigrað leigujíý Austurríkiskeisara í hverri orustunni á fætur annarri, Jiótt við margfalt ofurefli væri að etja, en loks orðið að lúta í lægra haldi fyrir kúgurunum, eftir að Rússakeisari sendi mikinn her til lið- sinnis við afturhaldið í Austurríki. Friðrik Vilhjálmur hafði látið hermenn sína skjóta á vopnlítinn mannfjölda BerJínarborgar, og þýzkur öreigalýður liafði litað göt- ur höfuðstaðarins með hlóði sínu. Metternich, hinn gamli, alræmdi aflurhaldsseggur, hafði orðið að leggja niður völd í Austurriki, vegna einbeittrar framkomu al- J)ýðu manna í Vínarborg. Frá öllum þessum stóratburðum er skýrt mjög itarlega í Norður- fara 1849. Þar skrifar Gísli langa ritgerð, sem ber nafnið: Frelsis- hreyfingarnar meðal J)jóðanna. Sú ritgerð er um margt hin snjall- asta og gefur góða hugmynd um ástandið í alþjóðamálum eftir Jressi umbrot. Þá er rilgerðin ekki síður skýr vottur J)ess, hvernig djarf- huga og róttækum mcnnum var innan rifja um J)ær mundir. Raunar kemur víða fram hjá Gísla harla grunnfær söguskoðun, eins og í hinni taumlausu aðdáun á „frelsisgarpinum“ Napóleon mikla, en um hann segir: „Aldrei hefur verið uppi annar eins afbragðsmaður, og svo eru miklir kostir hans, að menn mega gráta yfir lýtum hans og þvo þau af.“ Það, sem gerir ritgerð Gísla skemmtilega, og lyftir henni hátt yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.