Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 75
(;Í.SL1 BRYNJÓLFSSON 255 stóðu til og vænta mátti. Að líkindum hefur skortur á viljaþreki og stöðuglyndi valdið miklu, en þó liggur nærri að lialda, að marg- breytni hæfileikanna hafi gert hann reikulan í róði, og því hafi honum aldrei tekizt að inna þau störf af höndum. sem gáfum lians og lærdómi voru samboðin. Hann virðist ekki hafa getað sökkt sér niður í neitt til hlítar, skort þá þrautseigju og þolinmæði, sem til þess þarf að fást við vandasöm störf með góðum árangri. Það er engu líkara en að honum tækist aldrei að handsama neitt viðfangs- efni til fullrar hlítar, — áður en það var verulega til mergjar brotið höfðu ný áhugamál hrúgazt að, — hið eldra var orðið leiðinlegt og ekkert í það varið; þá var skipt um og fitjað upp á nýjan stofn. En það endurtók sig sama sagan, tekið var að fella af, áður en fyrsta umferðin var búin, og aldrei var nein flíkin prjónuð. Þess vegna eru störf Gísla öll í molum, og rit hans brotasilfur eitt, þar sem ein- ungis glampar við og við á góðmálminn innan um glingrið og sor- ann. En þótt fæst megi telja lífvæidegl af skáldskap Gísla eða rit- um öðrum, verður hans lengi minnzt að nokkru í íslenzkri bók- menntasögu. Og þess má gjarnan minnast, fremur en gert hefur verið, að hann er fyrsta skáld íslenzkt, sem talar af eldmóði máli hinnar kúguðu öreigastéttar 19. aldarinnar. Undir sterkum áhrifum rísandi verkalýðshreyfingar yrkir Gísli Brynjólfsson logandi eggj- anakvæði til stritandi alþýðu allra landa um að fylkja sér fastar saman, krefjast réttar síns til lifsins og sækja hann í greipar kúgar- anna. Aldrei fyrr hafði boðskapurinn um sameiningu hinna undir- okuðu hljómað af svipuðum þrótti og viðlíka sigurvissu á máli Ara og Snorra. Gísli Brynjólfsson er fyrirrennari sósíalismans á Islandi og í íslenzkum bókmenntum. Honum lánaðist ekki að sjó nema fáar æskuhugsjónir sínar rætast, og slíkuv ógæfumaður var hann, að troða sumar þeirra fótum sjálfur á efri árum. En hann hafði þó lifað sína miklu stund, er eldur hugsjónanna fór um sál hans. Og þrótt fyrir allt virðist mega heimfæra til Gísla þau orð, sem hann lét sjálfur falla ó æskuárum um frumherjana, merkisberana, sem auðnast ekki að sjá neina lítinn ávöxt starfa sinna: „Þeim frói von sú, fögur og traust. þeir falla aldrei notalaust.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.