Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 79
FRÁ IIEIMSRÁÐSTEFNU VERKAl.ÝÐSFÉLAGANNA 259 Smámunasemi spurninganna vakti undrun sovétfulltrúanna. l>eim fannst erfitt að semja sig að háttum útlendu blaðamannanna. Almenningur í Bretlandi sýndi geysimikinn áhuga á heimsráð- stefnunni og fulltrúum hennar. Ef satt skal segja, svöluðu blöðin ekki — annað hvort gátu ekki eða vildu ekki — nándar nærri þorsta lesendanna eftir fréttum af því tagi. Þó að Times, Daily Telegraph og Morning Post og nokkur fleiri birtu mismunandi yfirgripsmikl- ar greinar frá ráðstefnunni, fiskuðu mörg önnur, þar á meðal verka- lýðsblaðið Daily Herald, miklu ákafar eftir smáatriðum eða slúð- ursögum um ósamkomulag á ráðstefnunni, sem ýmist átti sér stað eða var enginn fótur fyrir. Og Lundúnablöðin söddu sannarlega ekki forvitni lesendanna á sovét-sendifulltrúunum. Það ber að harma, því að Englendingar hafa mjög rangar hugmyndir um sovétþjóðirnar og vita alltof lítið um þær. * Gluggalaus salur með víðu hvolfþaki inni í miðju borgarráðs- húsinu. Þægilegir, stoppaðir bekkir, klæddir rauðu leðri, standa í salnum í hringleikhússstíl. Bak við forsetaborðið gnæfa þrír bak- háir stólar. Þessi sæti skipa enski fulltrúinn George Isaacs, ameríski fulltrúinn Thomas og félagi okkar V. V. Kuznetsov. Forsetahamarinn er oftast í höndum Isaacs. Hann handleikur hann með leikni og nær fullkomlega sambandi við alla í salnum. Nokkru neðar er horð skrif- aranna. Hér er herra Walter Citrine í forsæti, aðalritari þings hrezku verkalýðsfélaganna — og ásamt honum aðstoðarmenn frá T. U. C. Í þessum sal stóð heimsráðstefna verkalýðsfélaganna yfir í meira cn tíu daga. Verkalýðsfélög frá næstum því öllurn löndum heims sendu fulltrúa sína til Lundúna. Það var marglit hjörð, þegar full- trúarnir söfnuðust saman í göngum eða fundarsal ellegar í veizlum. Arabar með rauðar kollhúfur, Júgóslavar í réttum og sléttum her- mannatreyjum, hinir brúnu synir Indlands, síbrosandi svertingjar, fjörugir og laglegir Suður-Ameríkumenn, hvikir, vingjarnlegir Frakkar, og Búlgarar, sem allir fréttaritararnir gerðu sér að skyldu að segja, að „litu út eins og Rússar“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.