Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 80
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Nokkrir bekkir í miðjum salnum voru ætlaðir fulltrúum frá II. alþjóðasambandinu (Amsterdam Internalional) og riturum alþjóða- sambandsins. Fremst sat Schevenels, athafnamesti maðurinn af þess- um fulltrúum. Hinir sóttu aðeins einstaka fundi; sæti þeirra voru oftast auð. Annað var ekki að sjá þar en spjöld með áletrununum: „Alþjóðabandalag flutningaverkamanna“, „Alþjóðabandalag bók- bindara og skyldra iðna“, „Alþjóðabandalag námumanna“ o. s. frv. Þrettán ritnefndir alþjóðasambandsins höfðu hver eitt umboð á hendi. Þetta var nokkurs konar varalið II. alþjóðasambandsins. Að svo miklu leyti sem verkalýðsfélögin, sem falin eru umsjá þessara ritara, hafa nokkurn styrk að baki, líta Schevenels og félagar lians á J)á sem grundvöllinn fyrir hinu skammlífa alþjóðasambandi sínu. Það verður })ó að vekja athygli á J)ví, að ritarar alj)jóðasambands- ins voru ekki mjög öruggir. Að minnsta kosti reyndist aðeins einn Jreirra, einhver Oldenbrook, ákveðinn stuðningsmaður Schevenels, og hélt því fram, að alþjóða-verkalýðshreyfingin ætti að byggja á II. alj)jóðasambandinu. Hann hefur eins og Schevenels hinar gömlu og úreltu hugmyndir um það, hverja fulltrúa ráðstefnan eigi að kjósa til þess að undirbúa stofnun nýs alþjóðasambands. Stór hluti af salnum hægra megin við pallinn var afmarkaður handa sovét-sendinefndinni. Yfir borðunum, sem J)ar stóðu, sáust hvít spjöld með áletruninni „U.S.S.R.“ og í áttina þangað beindust oftast augu hinna fulltrúanna og sömuleiðis blaðamanna, sem sátu í stúku uppi á svölunum. Á þessum bekkjum gaf aldrei að líta autt sæti, meðan á fundum stóð. Sovét-fulltrúarnir sóttu hvern einasta morgun- og kvöldfund og fylgdust með umræðunum af óskertri at- hygli. Oftar en einu sinni heyrðum við, að hin festulega framkoma og starfsbragur sovét-nefndarinnar gagnvart verkefnum J)ingsins, skipulagi þess og aga, hefði djúp áhrif á hina fulltrúana og ætti drjúgan þátt í J)ví, hve allt fór skipulega fram. Að halda uppi reglu á alj)jóðasamkundu sem þessari var enginn hægðarleikur. Starfs- aðferðirnar voru afar flóknar. Ræður voru haldnar á mörgum lungumálum. Þar sem flestar ræðurnar voru haldnar á ensku, voru ensku, amerísku og nýlendu-fulltrúarnir og fulltrúar frá þeim þjóð- um, þar sem enska er skilin, „atvinnulausir" á meðan ræðurnar voru þýddar. Þetta var aðeins til trafala fyrstu dagana, eftir ])að féll allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.