Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 96
276 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR radíminu,* eru hvergi nærri nógu orkumiklir til þess. Nú eru agnir þessar raímagnaðar, eins og eölisfræöingum er kunnugt, og því er hægt að auka hraða þeirra meö því aö láta rafmagnskraft verka á þær. Sé segulkrafíur jafnframt látinn verka á þær með sérstökum hætti, er hægt að láta þær breyta stefnu í sífellu, þannig aö þær fari eftir sístækkandi hringbrautum meö æ vaxandi hraða. Lokahraði þessara efniseinda og þar með orka þeirra til að kljúfa frumeindar- kjarnann er þá undir því kominn, hversu háa rafmagnsspennu takast má að framleiða til að knýja þær áfram. Þegar hraðinn er orðinn nógu mikill, eru skeyti þessi látin dynja á frumeindakjörnum þeim, sem kljúfa skal, og kemur þar helzt til greina sérstök tegund af úran- ími. Kjarnkljúfurinn eða frumeindabrjóturin)i er nú einmitt tæki það, sem framleiðir þessa háu rafmagnsspennu, hraðar skeytunum, eins og þurfa þykir, og beinir þeim að kjörnunum. Sennilega mundi mönnum þó aldrei takast að koma til leiÖar nógu hárri rafmagns- spennu til að ná tilganginum, ef hér kæmi ekki fleira til. En það hefur uppgötvazt, að þessi skothríð á kjarnana, sé hún nógu öflug, losar úr þeim órafmagnaðar ^máagnir, sem nefndar eru nevtrónur. Þessar nevtrónur hafa nú einmitt þann hæfileika, er þær eru lausar við kjarnann, að sundra öðrum kjörnum, og um þetta eru þær miklu áhrifameiri en hin liraðfleygustu o-skeyti. Hlutverk a-agnanna er það að brjóta sundur fáeina kjarna og losa þannig um nokkrar nevtrónur. Nevtrónurnar sundra svo fleiri kjörnum, hver þeirra gef- ur frá sér nýjar nevtrónur, sem sur.dra svo enn fleiri kjörnum o. s. frv. Með þessu er fenginn fram nokkurs konar keðjugangur frum- 4 I vísindamáli eru fjölmörg orð, sem hafa latnesku endinguna -íum, eink- um efnaheiti og þvíumlík hugtök. Flest þessi orð er nær ógerningur að útleggja á íslcnzku, enda fara þau yfirleitt prýðisvel í málinu að undanteknu þágufalli og eignarfalli og raunar öllum föllunum, þegar greinir er hafður. Það er t. d. óhæfa að segja frá radíumi, til radíums, — cða radiumið, um radíumið, frá radíuminu, til radíumsins. Þetta orð ætti því að beygja þannig: radíum, um radíum, frá radími, til radíms, — og með greini: radímið, um radímið, frá radíminu, til radímsins. Eins skyldi farið með orðin magníum, natríum, kalíum, úraníum og önnur þau, er enda á -íum. Endurbótin er eins einföld og verða má, ekki fólgin í öðru en því að sleppa u-in.u úr þeim beygingarmyndum, þar sem það er til óprýði, og er þetta tvímælalaust í fullu samræmi við eðli íslenzk- unnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.