Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 107
UMSAGNIR UM BÆKUR 287 ICELAND AND THE ICELANDERS by Helgi 1>. Briem. Color Photography by Vigfús Sigurgeirs- son. Útgefandi: John Francis McKenna Company, Maplewood, New Jersey 1945. 96 bls. Það er ekkert álitamál, að aðalræðismaður okkar í New York, dr. llelgi P. Briem, hefur unnið hið ágætasta verk og jafnframt bætt úr brýnni þörf með því að rita á enska tungu þessa gagnorðu, glöggu og fjörlegu lýsingu á Islandi og íslendingum. Honum hefur tekizt að gefa greinargott og fróðlegt yfirlit um sögu lands og þjóðar í stuttu rnáli, en segja í sömu andránni vel og skemmti- lega frá sérkennum íslenzkrar náttúru, veðráttu, jurtagróðri og dýralífi. Bókin er einnig mjög vönduð að ytra frágangi og prýdd miklum fjölda góðra ijós- mynda, sem flestar eru litprentaðar. Þetta er bezta og glæsilegasta landkynn- ingarbók okkar, sem ég hef séð. Ó. J. S. Geir Gígja: MEINDÝR í HÚSUM OG GRÓÐRI OG VARNIR GEGN ÞEIM. — Reykjavík 1944. Útgefandi Jens Guðbjörnsson. A sJ. 5 árum hefur meira bókaflóð streymt yfir íslenzku þjóðina en nokkru sinni fyrr. En jafnframt því hefur aldrei fyrr birzt á íslenzku jafnmikið af gagnmerkum bókum á svo skömmum tíma. Þó er vafamál, að þjóðarlteildin liafi enn fyllilega áttað sig á því, hve mikil verðmæti slíkar bókmenntir hafa að geyma. Margt stendur í vegi: tortryggni, seinlæti og getuleysi. En þetta þarf að breytast. Oss er lífsnauðsyn að fylgjast vel með útgáfu allra ltinna merkari bóka, sér í lagi alþýðlegra vísinda- og fræðirita, er beint og óbeint snerta dag- leg störf vor og lífsafkomu. Unt eina af þessum bókum langar mig tii að fara nokkrum orðum, en það er bókin Meindýr í húsum og gróðri eftir Geir Gígja kennara í Reykjavík. Tel ég þessa bók standa svo framariega í röðinni, að ekkert heimiii á landinu hefur efni á því að eiga hana ekki. Efni bókarinnar er þannig raðað í 5 kafla: I. Inngangur. Þar er fyrst og frmst lýst þeim tækjum, sem nauðsynleg eru við söfnun, ákvörðun og geymslu skordýra. í öðru lagi er megin-ákvörðunar- iykill til þess að geta þekkt meindýr. Og loks skýringar á skammstöfunum, er fyrir koma í bókinni o. fl. Þessum kafla fylgir lítið Islandskort, er sýnir lands- hlutaskiptingu. II. Skaðleg skordýr í húsum og gróðri. I þessum kafla, sem nær yfir megin- liluta bókarinnar eru skordýrin flokkuð með vísindalegri nákvæmni og fylgir glöggur greiningarlykill bæði ættbálkum og ættum; en jafnframt því er skýr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.