Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 108

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK 288 lýsing á hverri meindýrategund út af fyrir sig ásamt heimsútbreiðslu hennar, skaðsemi og ráðum til útrýmingu. Hefst kafli þessi á ítarlegri lýsingu á bygg- ingu skordýra, innri sem ytri, ásamt þróun þeirra, viðkomu og takmörkun hennar. III. Þessi kafli fjallar um önnur meindýr, eða þau sem ekki teljast til skordýra. Svo sem: orma, maura, snigla, rottur og mýs. IV. Baráttan viS meindýrin. Hér eru talin upp flest þau lyf, sem notuð eru til útrýmingar hinum margvíslcgu meindýrum, og fylgja hverju efni nákvæmar notkunarreglur. V. Mcindýrin flokkuS eftir því hvar þau valda lielzt tjóni: I þessurn síðasta kafla eru meindýrin nákvæmlega flokkuð eftir því á hvaða fæðutegundum þau nærast, hvort þau lifa á mönnurn og húsdýrum eða finnast á lifandi gróðri. Þessar upplýsingar eru mjög mikilsverðar við ákvörðun tegundanna. Þá eru loks tilfærð milli 50 og 60 heimildarrit, er höf. hefur stuðzt við. Og í bókarlok er nákvæm skrá, bæði á íslenzku og latínu, yfir öll þau meindýr, iPiu bókin tekur til meðferðar. Eins og framanskráð ber með sér, er bók þessi annað og meira en þurrar og andlausar upptalningar, hún er heilsteypt verk, bæði hvað framsetningu og efni áhrærir, og viðfangsefni hennar er engum þjóðarþegni óviðkomandi. Alll frá engisprettuplágunni miklu á Egiptalandi á dögum Móse og fram á vora daga hafa meindýrin herjað lönd og þjóðir miskunnarlaust. Milljónum króna er enn árlega fórnað til þess að halda þessum vágestum í skefjum. Og þó er tjónið, er þau valda, óútreiknanlegt. Vér íslendingar höfum ekki síður en aðrar þjóðir átt óvini í margs kyns meindýrum, og smátt og smátt bætast ný í hópinn eftir því sem samgöngur verða tíðari við önnur lönd og því meiri stund, sem vér leggjum á ræktun nýrra erlendra jurta og gróðurhússplantna. Sem landbúnaðarþjóð og menningarþjóð er örugg þekking í þessum efnum nauðsynleg. Bókin Meindýr í húsum og gróðri eftir Geir Gígja er einmitt sú bók, sem veitir oss þessa þekkingu, framsetta skýrt og alþýðlega. Höfundur bókarinnar er ágætur náttúrufræðingur og er þjóðkunnur fyrir hina fjörlega skrifuðu grasafræði, er hann hefur ritað handa barnaskólum landsins. En þó er skordýrafræðin sú grein náttúrufræðinnar, er hann hefur sérstaklega lagt stund á. Hefur hann um margra ára skeið rannsakað skordýra- líf hér á landi, og mun enginn Islendingur vera betur að sér í þeirri 'fræði- grein en hann; enda ber bók hans þess glögg merki. Hún er ekki aðeins rituð með skarpskyggni vísindamannsins, heldur skín nákvæmnin og samvizkusemin út úr hverri línu hennar, svo lesandinn hefur ósjálfrátt á meðvitundinni að hér sé höfundur, sem fullkomlega má treysta og liægt er að bera virðingu fyrir. Allur frágangur bókarinnar er bæði höfundi og útgefanda til sóma. Málið á henni er ágætt og prófarkalestur með afbrigðum góður. Virðist mér höfund- inum hafa víðast tekizt vel með íslenzku meindýraheitin, þar sem þau vantaði. Þó hygg ég að það geti valdið nússkilningi að kalla pseudococcus ullarlús,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.