Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 111
BOKAFREGNIR
291
kafla: Mansöngvar og minningar, Önnur kvæði, Söngvar Hassans, Óður eins
dags. 80 bls., 35.00 kr. íb.
Ólöf frá Hlöðum: Ritsafn. 294 bls. 30.00 kr. ób., 88.00 kr. skb.
Sól er á morgun, kvæðasafn frá átjándu öld og fyrri hluta nítjándu aldar,
Snorri Hjartarson setti saman. 272 bls. 50.00 kr. alskinn.
Stephan G. Stephansson: Urvalsljóð, Unnur Benediktsdóttir Bjarklind valdi
kvæðin. 188 bls., 25.00 kr. íb.
Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli, Tómas Guðmundsson gaf út á hundrað ára
dánarafmæli skáldsins. 390 bls. Verð: 165 kr. íb. 310 kr. alsk.
Stefán frá Hvítadal: Ljóðmæli, Tómas Guðmundsson gaf út. 360 bls. Verð:
120 kr. skb.
SKÁLDSÖGUR
Jón Trausti: Anna frá Stóruborg, Pétur Lárusson sú uin útgáfuna, Jóhann
Briem teiknaði myndir f bókina. 188 bls. Verð: 38 kr. ób., 75 kr. íb.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Brimar við Bölklett, skáldsaga. 261 bls. Verð:
35 kr. ób.
Guðmundur G. Hagalín: Móðir Island. Skáldsaga. 157 bls. Verð: 25 kr. íh.
og 38 kr. skb.
Guðmundur G. Hagalín: Konungurinn á Kálfskinni, nútíðarskáldsaga. 519
bls. Verð: 48 kr. ób., 62 kr. og 78 kr. íb.
Guðmundur Kamban: Vítt sé ég land og fagurt, skáldsaga, I. bindi. 302 bls.
Verð: 50 kr. ób., 100 kr. alskinn.
Þorgils Gjallandi. Ritsafn I—IV. I. bindi, Ofan úr sveitum og Upp við fossa.
355 bls.; II. bindi, Smásögur. 301 bls.; III. bindi, Dýrasögur, Smásögur, Erindi
og ritgerðir, og Hinztu kveðjur. 340 bls.; IV. bindi, Um útgáfuna, Greinar úr
blöðum og tímaritum, Viðauki, Bókarauki. 128 + 192 bls. Arnór Sigurjónsson
sá um útgáfuna. Öll bindin í skinnbandi 250 kr.
AÐRAR FRUMSAMDAR BÆKUR
Embla. Tímarit, er flytur ritverk kvenna, og er því ætlað að koma út einu
sinni á ári. I þessu hefti eru ljóð og sögur eítir 20—30 konur. 120 bls. Verð:
20 kr. ób.
Svart vesti við kjólinn, eftir Sig. B. Gröndal. Smásögur 9 að tölu. 191 bls.
Verð: 16 kr. ób., 22 kr. íb.
Teningar í tafli, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. í bókinni eru 10 sögur og hafa
fáeinar birzt áður á prenti. 222 bls. Verð 25 kr. ób.
Vídalínspostilla. Ný útgáfa, sú 14. í röðinni. Sr. Páll Þorleifsson og Björn
Sigfússon, háskólabókavörður, bafa búið bókina undir prentun og ritar sá fyrr-
nefndi formála fyrir henni. 771 + XXIX bls. Verð: 140 kr. í skinnb.
I^áttur af Olöfu Sölvadóttur. Skrásettur af Sig. Nordal. Þetta er fyrirlestur,