Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 115
BÓKAFREGNlR
295
íslenzk þýðing eftir Konráð Vilhjálmsson. 328 bls. Verð: 46 kr. ób., 65 og 75
kr. íb.
Sami: Kona manns, Jón Helgason íslenzkaði. 196 bls. Verð: 18 kr. ób.
Peter Freuchen: Æskuár mín á Grænlandi, Halldór Stefánsson íslenzkaði.
380 bls. Verð: 55 kr. ób., 90 kr. skb.
Lloyd C. Douglas: Kyrtillinn I—III, Hersteinn Pálsson og Þórir Kr. Þórðar-
son þýddu. 352, 280 og 239 bls. Verð: 55 kr. ób., 85 og 90 kr. íb.
Konur og ástir, safn snilliyrða um konur, ástir o. fl., valið af A. Freira d’Al-
meida, Loftur Guðmundsson íslenzkaði. 424 bls. Verð: 50 kr. skb.
Sjafnarmál, bókin um konuna og ástina, Sigurður Skúlason sá um útgáfuna.
174 bls. Verð: 40 kr. skb.
Kyndill frelsisins, tuttugu útlagar skrifa urn tuttugu útlaga sögunnar, rit-
stjórar: Emil Ludwig og llenry B. Kranz, Árni Jónsson frá Múla íslenzkaði.
459 bls. Verð: 85 kr. íb.
Þúsund og ein nótt. III. bindi. 566 bls. Verð: 55 kr. ób., 72 kr. í rexín, 96
kr. í skinnb.
KENNSLUBÆKUR
Sœnsk lestrarbók. Guðlaugur Rósinkranz tók saman. Kaflarnir í bókinni eru
bæði í bundnu og óbundnu máli eftir nær 30 sænska höfunda og fylgir með
örstutt æfiágrip þeirra. Þá eru og orðaskýringar og þýðingar á nokkrum sjald-
gæfum og torskildum orðum. 188 bls. Verð: 20 kr. íb.
Agrip af JarðjrœSi, eftir Guðmund Bárðarson. 3. útgáfa. 192 bls. 20 kr. íb.
Kennslulwk í Eðlisfrœði handa unglinga- og gagnfræðaskólum, eftir Jón A.
Bjarnason. 2. útgáfa aukin. 160 bls. Verð: 20 kr. íb.
Kennslubók í bókjœrslu, eftir Sigurberg Árnason. 2. útgáfa. 104 bls. Verð:
10 kr. ób.
Kennslubók í dýrajrœði lianda gagnfræðaskólum, eftir Bjarna Sæmundsson.
4. útgáfa með 292 myndum. 219 bls. Verð: 25 kr. íb.
Kennslubók í landafrœði lianda gagnfræðaskólum, eftir Bjarna Sæmunds-
son. 5. útgáfa. 249 bls. Verð: 25 kr. íb.
Gitar-kennslubók 2. hefti, eftir Sigurð H. Briem. 85 bls. 20 kr. ób.
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
A œvintýraleiðum, eftir E. Unnerstad, í þýðingu Guðjóns Guðjónssonar
skólastjóra. 218 bls. Verð: 20 kr. íb.
Stikilberja-Finnur og ævintýri hans, eftir Mark Twain. Kristmundur Bjarna-
son íslenzkaði. 306 bls. Verð: 30 kr. íb.
Hugrakkir drengir, eftir Esther E. Enoek. 12 sögur. Bjarni Ólafsson endur-
sagði. 112 bls. Verð: 10 kr. íb.
Strokudrengurinn. Drengjasaga frá Svíþjóð. Sigurður Helgason þýddi. 121
bls. Verð: kr. 12.50 íb.