Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 116
296
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Hjartabani, eftir Cooper. Indíánasaga. 192 bls. Verð: 20 kr. íb.
MetSal Indíána, eftir Falk Ytter. 105 bls. Verð: 10 kr. ób.
Hjartarjótur, eftir Edw. S. Ellis. Indíánasaga. 163 bls. Verð: 14 kr. ób.
Hvað er á bak viS fjalliS? eftir Hugrúnu. Smásögur fyrir börn. 115 bls.
Verð: 15 kr. íb. ' >
Eskimóadrengurinn Kœjú, eftir Margaret C. Swenson, kennslukonu í þorpi
r.okkru í Alaska, þar sem Kæjú á heinta. Margar teikningar eru í bókinni.
Ragnar Jóhannesson þýddi. 117 bls. Verð: 20 kr. íb.
Litla músin og stóra músin og Snjólóan, með teikningum eftir Stefán Jóns-
son. 70 bls. Verð: 12 kr. íb.
Einu sinni var, I og II. Safn gamalla ævintýra með myndum. Hvort bindi
kostar 20 kr. íb. og er um 100 bls.
Heima í koti karls og kóngs í ranni. Steingrímur Arason þýddi. Ýmiss kon-
ar fróðleikur um lönd og þjóðir, búinn sem ævintýri fyrir börn. Margar teikn-
ingar fylgja. 104 bls. Verð: 20 kr. íb.
David 1i. Putnam: Grænlandsför mín, I’orvaldur Sæmundsson þýddi. 120
bls. Verð 19 kr. íb.
Huns og Gréta, með hreyfimyndum eftir Julian Wehr, íslenzkað hefur Jens
Benediktsson. Verð: 20 kr.
RagnheiSur Jónsdóttir: Dóra I. 146 bls. Verð: 17 kr. íb.
Louisa M. Alcott: Rósa, Hannes Sigfússon íslenzkaði. 261 bls. Verð: 24 íb.
Bette ELise Davis: Æskuævintýri Tómasar Jefferssonar, Andrés Kristjánsson
íslenzkáði. 190 bls. Verð: 26 kr. íb.
liarbara Wilcox: Tveir hjúkrunarnemar (þýðanda ekki getið). 194 bls. Verð:
22 kr. íb.
Torry Gredsted: Klói, sagan um útilegudrenginn hugrakka, Olafur Einarsson
íslenzkaði. 207 bls. Verð: 27 kr. íb.
liooth Tarkinglon: Keli og Sammi (framhald af bókinni Keli). 249 bls.
Verð: 28 kr.
Vilhelm Haujj: Kalda hjartað. Geir Jónasson íslenzkaði. Verð: 14 kr.
Ævintýri Kiplings. Halldór Stefánsson þýddi. Verð: kr. 12.50.
Allar nýjar íslenzkar bœkur fást i BókabúS Máls og menningar og eru aj-
greiddar gegn pöntunum um allt land. Auk j>ess hejur bókaverzlunin jjölbreytt
úrval af erlendum bókum.
Allur ágóði af Bókabúð Máls og menningar rennur til útgáfustarfsemi
félagsins.
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
Laugavegi 19 . Reykjavík . Sími 5055 . Pósthólj 392