Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 31
ANDLEGT FRELSI 21 Með því að hlynna að þeim kröftum, sem í orði og verki vilja rýmka lýðræðið og efla frelsið. Og jafnframt verðum við að berjast fölskvalaust gegn öllum þeim öflum, sem vilja þrengja lýðræðið og minnka frelsið. Þetta er eini vegurinn til að vernda lýðræði og andlegt frelsi. Annar er ekki til. Þess vegna: Hver sem ekki vinnur í orðum eða gerðum gegn þeim öflum, sem þrengja lýðrœðið og minnka andlega frelsið, hann segir það ósatt, ef hann jullyrðir það, að hann unni lýðrœði og andlegu frelsi. Það, sem hann á við með lýðrœði og andlegu frelsi, hvort sem honum er það Ijóst eða falið, er ekkert annað en óskorað fielsi hinna fáu á kostnað hinna mörgu, frelsi til arðráns og auðsöfnunar. Á þá ekki að berjast á móti sósíalismanum? Virðist ykkur það? Eigið þið ennþá svona langt í land til að skilja, hvað sósíalismi er? Sósíalismi er hið fullkomnasta þjóðfélagsform fyrir andlegu frelsi og lýðræði, hið fullkomnasta, sem við ennþá þekkjum. Hann er það, sem prófessor Jörgen Jörgensen kallar breiða lýðræðið. Hitt er þrönga lýðræðið, „det smalle demokrati“. Þess vegna ætti hver sá einstaklingur, sem ann andlegu frelsi og lýð- ræði, að fylgja sósíalismanum óskiptur að málum. Geri hann það ekki, er hann í hrópandi mótsögn við sjálfan sig, gengur gegnum lífið klofinn maður, andlega sjúkur maður. Hvað er það þá, sem nú er að gerast í þjóðmálum heimsins? Það eru úrslitaátök milli auðvalds og sósíalisma. Eg er í engum vafa um, hvernig þau átök enda. Fyrir hundruðþús- undum ára lærðum við að ganga líkamlega uppréttir. En við höfum ekki ennþá lært að ganga uppréttir andlega. Við erum öll kýttir þrælar. Nú fyrst erum við að nálgast annað stærsta stökk í þróun mannsins. Það er engin ástæða til að afskræma sig niður í æsingu eða mann- ' hatur út af þessu. Við höfum aldrei misst jafnvægið fyrir það, að við hættum að ganga á fjórum fótum, þótt það svipti okkur hinu frjálsa lífi dýrsins. Við höfum aldrei hatað hver annan fyrir þá sök, að við hófumst úr Neanderdahnanni upp í aría, þó að það ræki okkur út úr leigufríum íbúðum innan hellishvelfinga, sem við vorum búnir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.