Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 118
108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
VII
Lockhart og Leeper hafa nú ekki lengur opinber hlutverk. En hinn
gamli bandamaður þeirra, Kirkpatrick, heldur áfram að standa fyrir
áróSri útvarpsins til annarra landa. Hann hefur veriS gerSur aS undir-
deildarstjóra í utanríkisráSuneytinu, en undir upplýsingadeild þess,
sem Kirkpatrick stýrir, heyra beint sendingar brezka útvarpsins í
önnur lönd.
En þetta heldur ekki aftur af leiStogum útvarpsins í aS lýsa yfir því
í árbók stofnunarinnar, aS „pólitískt hlutleysi brezka útvarpsins sé
jafnt í heiSri haft í útlendum sem innlendum fréttaflutningi“.
Allur vélagaldur svarta áróSursins, sem Lockhart, Leeper og Kirk-
patrick hafa saman sett, færir æ meira út kvíarnar, og skothríSinni er
allri beint gegn SovétlýSveldunum og lýSræSisríkjum alþýSunnar í
austanverSri MiSevrópu. Þetta vélavirki hefur mjög veriS eflt og
aukiS meS því aS fjölga starfsfólkinu. Þeim, sem viS er bætt, þeir
koma allir frá leynilegu upplýsingaþjónustunni.
MaSurinn, sem staSiS hefur fyrir sendingum brezka útvarpsins til
annarra landa síSan 1947 er yfirmajor sir Ian Jacob. Hann hafSi áSur
mikilvægan starfa á hermálaskrifstofu forsætisráSherrans, en þar
sameinuSust þræSir hinnar hernaSarlegu og pólitísku upplýsingaþj ón-
ustu.
Jacob hafSi í nokkur ár náiS samband viS Ismay lávarS, sem var
einn af ráSgefendum Churchills. Nú heyra allar útlandsdeildir brezka
útvarpsins undir Jacob. Undir forustu hans er samsafn afturhalds-
politíkusa, sem flúiS hafa úr alþýSulýSveldunum í austurhluta MiS-
evrópu, en þar höfSu þeir unniS eftir fyrirskipunum ensku og amerísku
upplýsingaþjónustunnar. Nú hafa þessir herrar veriS teknir í politískt
herforingjaráS sir Ian Jacobs.
Brezka útvarpiS er orSiS ein af miSstöSvum hins alþjóSlega aftur-
halds í undangraftarbraski, sem beint er gegn alþýSuríkjunum í austri.