Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 32
22
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
að' skreyta meS fallegum myndum. Þetta var framvinda lífsins, sem
ekki varS umflúin.
ÞaS, sem nú er í vændum, er einnig framvinda lífsins, og hún verSur
ekki heldur umflúin. ÞaS er andlegur vöxtur mannsins, sem er aS
brjótast út úr skel svörtustu eigingirni, myrkri arSráns, ofbeldis,
þjóSernishaturs og styrjalda. ÞaS er hiS æSra eSli mannsins, sem er
aS hefja sig til alþjóSlegrar velsældar, alþjóSlegs öryggis, alþjóSIegs
friSar og bræSralags.
ViS getum tafiS þessa þróun meS fávíslegu prjáli, en aSeins um stund-
arsakir. ÞaS er miklu auSveldara aS vera kjáni en vitmaSur. En okkur
er ofvaxiS aS stöSva hana. Þróun lífsins á sér rætur í afli, sem enginn
SvartaáróSur né atómsprengjur fá sundraS.
Og þegar viS höfum öSlazt þetta ytra frelsi, þá erum viS loksins
komin út aS borgarhliSum hins innra frelsis, lausnarinnar miklu út úr
múrum persónuleikans.
Ýmsum hefur gengiS illa aS skilja, hvaS ég ætti viS meS „lausn undan
blekkingu persónuleikans“ í upphafi þessa erindis. Sumir hafa haldiS,
aS þaS táknaSi útþurrkun einstaklingseSlisins og fyrirskipun um þaS, aS
allir eigi aS hugsa eins. En þessi misskilningur sýnir of átakanlega, hve
menn eru langt frá því aS bera kennsl á sjálfa sig. ÞaS er aSeins meSan
viS lifum undir blekkingu persónuleikans, aS viS erum óhæfir til aS
hugsa og breyta sjálfstætt.
Ef viS gefum okkur öSruhvoru tóm frá lágkúruhugrenningum daglegs
lífs til aS leita lítiS eitt dýpra inn í sálarlíf okkar, þá munum viS finna
fyrr eSa síSar, aS bak viS allt þetta rusl ástríSna og eigingirni ljómar
hinn ópersónulegi maSur, hiS samvirka eSIi, hiS fráhverfa viShorf, hinn
æSri maSur, en útsýn hans yfir lífiS hefur Einar Benediktsson lýst meS
þessum orSum:
Ég veit, aS allt er af einu fætt
og alheimsins líf er ein voldug ætt.
ÞaS er þessi leyndi nábúi, sem fær okkur til aS hrífast af fegurS nátt-
úrunnar. tign himinsins, haglega gerSu listaverki, vísindalegri snilli, há-
um hugsjónum, bræSralagi mannkynsins, einingu lífsins.
Þau augnablik, sem þessi nágranni nær tökum á hugum okkar, þá er
ekkert til, sem persónuleikinn kallar „mitt“ og „þitt“, heldur er allt