Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 163

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 163
UMSAGNIR UM BÆKUR 153 gerraanskra trúarbragða hafa greini- lega sýnt okkur þessa nauðsyn. I um- ræddri bók virðist mér þetta koma fram í því, að lýsing helgiathafna er nokkuð litlaus, gagnstætt goðsögnun- um: „Guðsþjónusta var með líkum hætti og hjá öðrum fornþjóðum. Var hún mestmegnis fólgin í fórnum, yfir- lestrum og bænahaldi" (bls. 256). Þróun og hnignun, glíma andans við ráðgátur tilverunnar, bylting, sigrar, afturför og ánauð í myrkri hjátrúar og kreddna skiptast á í þessari bók. En hvert stefnir? Miðar okkur fram á leið? I kenningum Krists hefir manns- andinn e. t. v. náð lengst í tilraunum sínum að skýra ráðgátur lífsins út frá guðstrúarsjónarmiði. En hvað hafa ját- endur Krists gert úr boðskap hans? Erum við ekki enn haldnir kreddum, h'kt og áar okkar fyrir 8—10 þúsund- um ára? Er ekki trúin enn á ný að stirðna í lögmálsfjötrum? Víkur ekki liið lifandi siðgæði fyrir köldum anda réttarins? Slíkar spurningar hlýtur Saga mannsandans að vekja hjá hugs- andi lesanda. Þeim mun höfundurinn láta hana svara í næstu bindum. Ef sleppt er nokkrum prentvillum, sem óhjákvæmilegar virðast í hverri ís- lenzkri bók, er frágangur ritsins allur hinn vandaðasti. Fyrir hann á útgef- andinn þakkir skildar. En um höfund- inn mun rit þetta verða óbrotgjarn minnisvarði, meðan íslenzk alþýða ann andlegum menntum. Matthías Jónasson Ari Arnalds: Minningar. HlaðbúS 1949. Það er auðséð að sjentilmaður hefur skrifað þessa bók. Frá síðum hennar stafar fágaðri framkomu manns, sem jafnframt alúðlegu viðmóti hefur mikla skapfestu til að bera. Annað verður lesanda einnig ljóst við lestur bókar- innar: við samningu hennar hefur fengizt vísindalega hugsandi höfundur, vanur skilmerkilegri framsetningu, enda er á orði haft að dómarinn Ari Arnalds hafi ekki hrapað að dómum sínum. Eitt er ótalið enn sem lesand- inn hlýtur að finna: höfundur hefur skáldskapargáfu og kann að beita henni svo að vel fari. Vitnar um það bygging bókarinnar, sem ekki er skrif- uð í venjulegum ævisögustíl, langdreg- in og full ómerkilegra aukaatriða, heldur fast mótaðir áhrifaríkir kapí- tular, tengdir saman með nærveru að- alpersónunnar. I bókinni eru þrír þætt- ir í sögubúningi, og fæ ég ekki betur séð en þeir sómi sér vel sem smásögur. Æskusaga Ara Arnalds er ekki ólík sögum margra ungra manna sem af fá- tækt brjótast til mennta, hann sleppur ekki svo mikið sem við kaflann um heilsuleysið. En þessi saga er öll mjög persónuleg og við lestur hennar skilst manni hvers vegna þessi fátæki óþekkti piltur var svo gæfusamur að eignast vini sem gátu og vildu styðja hann: þeim hefur ekki geðjazt síður að mann- inum en lesendum að bók hans. Fróðlegustu kaflarnir í þessum minn- ingum eru um skilnað Norðmanna og Svía og Landvarnartímabilið. Höfund- ur átti því láni að fagna að vera í Nor- egi 7. júní 1905, og var auk þess blaða- maður, svo að hann átti aðgang að Stórþinginu þegar tekin var þar hin ör- lagaríka ákvörðun um að slíta sam- bandinu milli Noregs og Svíþjóðar. Það hvílir líka yfir þessu erindi stemn- ing sem maður finnur að höfundurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.