Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 156

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 156
146 heildaráhrif. Mun t. d. ekki örðugt að enda unglingabók? Lífið er alltaf að víkka framundan, vettvangur sögunnar að breikka af eðlilegum ástæðum? Manni getur skilizt að þá sé erfiðara að halda söguefninu í föstum böndum pg ljúka henni án þess að hún renni út í sandinn. Mér sýnist af þessari bók Stefáns sem höfundur hafi verið hér í dálitlum vanda, og ósjálfrátt óskar mað- ur söguframhalds. Hvað verður um þessa unglinga? Höfundur verður að láta því ósvarað. Hann getur aðeins lát- ið mann finna að langt og margt sé framundan og þar bíði vettvangur starfs eg þjóðnýtra afreka, og hæsta lagi renna grun í hvor keppinauturinn muni hreppa stúlkuna af næsta bæ. Stefán Jónsson hefur með sögum sín- uia unnið hylli hinna ungu lesenda sem liann skrifar aðallega fyrir. Einmitt það er sönnun þess að börn og unglingar kunna að meta þegar talað er við þau á. eðlilegu mæltu máli, að ekki þarf að gera sér upp tæpitungu til að ná áheym þeirra. Leiðir einnig af sjálfu sér að höm kunni bezt að skilja þær sögur er gerast í eðlilegu umhverfi þeirra sjálfra með þau sjálf sem eðlilegar persónur. En mér finnst þessar bækur Stefáns eiga pins mikið erindi til fullorðinna, til for- eldra ekki síður en barna. Hann gerir aér einmitt far um að skýra ástæðumar fyrir breytni barna og unglinga, rekja þær til uppeldisins og umhverfisins í þjóðfélaginu og að sjá hina fullorðnu með auguni æskunnar sem getur verið þeim góður lærdómur. Eg hef orðið svona langorður um þessa bók af því, að hún skipar sérstakt rúm í bókmenntum okkar. Höfundi hef- ur einnig tekizt að gæða höfuðpersónu liennar því lífi að hún hverfur manni TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki úr minni. — Óþolandi margar prentvillur eru í bókinni. Kr. E. A. Vegur allra vega. Skáldsaga eftir SigurS Ró- bertsson. Akureyri 1949. Þetta er allstór skáldsaga, nærri 300 bls. í stóru broti, pappír góður, prent- un skýr, prófarkir miðlungi vel lesnar. Áður eru út komin eftir Sigurð Ró- bertsson tvö smásagnasöfn og skáld- sagan Augu mannanna (1946). Sagan gerist á einu ári, einhvem tíma á liðnum tugum aldarinnar, að öðrum þræði í Reykjavík og hinum í afskekktri sveit, Kjálkavík, á bernsku- stöðvum aðal-söguhetjanna — karls- sonarins úr garðshorfti, Leifs Sveins- sonar, fátæks menntaskólapilts, með lundfestu sína og gáfur einar að vega- nesti, og kóngsdótturinnar úr höllinni, Gullveigar Þorkelsdóttur frá Stað. Bölvun auðs og örbirgðar og átök gamals og nýs tíma eru einkum örlög- valdar í lífi þess fólks, er hér segir frá. Höfundur er skyggn á þau orsakalög- mál. Samúð bans með þeim, sem fótum eru troðnir, er falslaus og hlý, og tjáð með óbrotnum hætti. Hann kann þá list að haga svo atburðarás, að lesand- inn fylgist með, og sumar persónur sögunnar verða manni hugstæðar, t. d. og ekki sízt afgreiðslustúlkan í Lind- inni — umkomuleysið, vamarlaust — og sveitarhöfðinginn Þorkell á Stað, framtaks- og kjarnakarl og þó nátttröll í skímu nýs dags. Mál höfundar er hreint og tiktúm- laust, en hvergi rismikið. Raunsæi hans á þjóðlífsfyrirbæri, dramatísk hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.