Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 26
16 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Um einsflokkskerfið vildi ég aðeins segja þessar setningar: Siðfræði sósíalismans lítur svipuðum augum á arðrán og við lítum á ræningjamennsku miðaldanna. Það er sama hjartalagið bak við hvorttveggja. Að leyfa pólitíska flokka, sem tækju upp baráttu gegn hagkerfi sósíalismans og hæfu áróður fyrir arðránsskipulagi, — það væri áþekk menningarframför í augum alls þorra sovétborgara eins og okkur myndi finnast það, ef alþingi samþykkti lög, er gæfu einstaklings- framtakinu óbundnar hendur til að skipuleggja ránsferðir um landið og meðfram ströndum þess. Hvorttveggja væri óneitanlega mikil rýmkun á „framtaki einstaklingsins“. En til hvers myndi sú rýmkun leiða? Þessi siðahugmynd er undirstaða að einsflokkskerfinu í Sovétríkj- unum, sem réttara væri að kalla flokkslausa kerfið. Sovétríkin eru ekki einræðisríki. Þau eru lýðræðisríki, og þau eru meira að segja lýðræðislegustu ríki í heimi. Þar hefur þróun þjóðfé- lagsins hnigið að vaxandi lýðræði. Upphaflega nutu ýmsir þegnar þjóð félagsins ekki kosningarréttar, til dæmis prestar, munkar, menn, sem höfðu fólk í þjónustu sinni eða lifðu á eignum sínum. Með stjórnar- skránni 1936 fengu allir sovétborgarar kosningarrétt, er náð hafa 18 ára aldri. Prentfrelsi hefur og verið rýmkað. í auðvaldsheiminum hefur þróunin víða tekið öfuga stefnu. Á Spáni hefur verið komið á fasistisku einræði, einnig í Portúgal og í raun réttri líka í Grikklandi. I Bandaríkjunum er verið að þrengja meira og meira að því frelsi, sem þau hafa montað sig mest af, andlegu frelsi einstaklingsins. Þingskipaðar nefndir eru settar til að rannsaka hugarfar og háttu borgaranna, svo sem embættismanna í alls konar stöðum, kennara við æðri og lægri skóla, vísindamanna, rithöfunda og leikara. Þeir eru yf- irheyrðir um það, hvort þeir hafi amerískt hugarfar, hvaða bækur þeir lesi, hverja þeir umgangist o. s. frv. En svo kemur það, sem máski er einstakt í réttarfarssögu mannkyns- ins: Sakborningurinn verður sjálfur að sanna, að hann ali ekki með sér það hugarfar, lesi ekki þær bækur né umgangist þá menn, sem gáfu ástæðu til yfirheyrslunnar, en ákæruvaldið þarf ekki að sanna á hann „glæpinn“ eða grunsemdirnar né láta neitt uppskátt um það, hvaða rök það hafi fyrir þeim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.