Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 105
LÍFFRÆÐIKENNINGAR í RÁÐSTJÓRNARRÍKJUNUM 95 í þeim tilgangi að ráða bót á skorti á útsæði gerði Lýsenkó þá til- raun að skera kartöflur í smábúta og sá þeim þannig, og tókst sú tilraun vel. Ráðstafanir sem þessar voru ómetanlegar á stríðsárunum þegar So- vétríkin börðust upp á líf og dauða við heri Hitlers. Sumir telja að Lýsenkó hafi átt meiri þátt í hernaðarsigrum lands síns en nokkur einn maður annar. Meðal afreka Mitsjúríns má nefna eplategundina bellfleur-kitajka sem er fræg í Sovétríkjunum. Þetta eplatré þolir frost mjög vel og gefur stór og falleg epli, sem að bragðgæðum jafnast á við beztu suðrænar tegundir. Sumar tegundir epla eru nú ræktaðar norður í Siberíu og þola trén allt að 50° frost. Vínber og aprikósur eru nú ræktaðar 700 km. norðar en áður þekkt- ist. — Ný tegund af berjum hefur verið framleidd sem inniheldur 13 sinnum meira C-fjörefni en appelsínur og sítrónur. Fengizt hafa bastarðar af eplum og perum, kirsuberjum og apríkós- um, möndlum og ferskjum. Stikilsber á stærð við venjulegan grape- ávöxt hafa verið framleidd, eplategundir án kjarna og tegundir þar sem aldinið er rautt í gegn. Villt jurt, sem nefnist kok-sagyz og er skyld fíflinum, reyndist hafa ofurlítið af gúmmí í rótinni. Jurt þessi hefur nú verið endurbætt þann- ig að hún er ræktuð á stórum landssvæðum í Úkraínu til gúmmifram- leiðslu. Svo að nefndur sé árangur sem náðst hefur alveg nýlega eða á árinu 1948, hefur verið tilkynnt að uppskera af nýrri tegund hveitis sem sáð var á 400 hektara spildu nálægt Moskvu reyndist 200 vættir enskar á hektara, en mesta uppskera sem áður hafði þekkzt var talin 165 vættir á hektara og fékkst sú uppskera á Nýja-Sjálandi. Oxin á hveititegund þessari, sem á ensku nefnist „branched wheat“ eru 6—7 sinnum þyngri en á venjulegu hveiti. Þetta hefur það í för með sér að stilkirnir eru gildir og sterkir. Frá húsdýraræktinni má nefna sem dærni að ullargæði fjárins hafa verið aukin mjög. Skýrt hefur verið frá því að nú er framleitt svo mikið af ull nothæfri í fínustu dúka að ekki þurfi lengur að flytja inn merino-u\\. Tilkynnt hefur verið að einstök kýr af svokölluðu Kostroma kyni hafi komizt upp í 16000 kg mjólkurnyt á ári með fitumagni um 4%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.