Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 78
63 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ég sný mér til yðar, Ernest Hemingway. Þér vitið hve mikils ég met hæfileika y'ðar, þar sem ég hef áður skrifað um það efni. Næstum allar bækur yðar hafa verið þýddar á rússneska tungu og eru vel kunn- ar sovétrússneskum lesendum. Ég sný mér til yðar vegna þess að þér eruð rithöf- undur sem mér þykir vænt um. Ég hef hitt yður í Madrid þegar hún var umsetin, þegar glæpamennirnir myrtu refsingarlaust spönsk börn með sprengjum. Þér voruð sem vonlegt var sárreiður þeim litla hópi manna sem hafði leitt hryllilega ógæfu yfir spönsku þjóðina. Ég man eftir deginum þegar ítölsku fasistarnir réðust á Eþjóþíu. Þá skrifuðuð þér grein fulla reiði og hneykslunar. Þér elskuðuð ítölsku þjóðina, en þér vissuð að fasistarnir sem réðust á Eþjópíu frömdu stór- glæp. Þér vissuð enn fremur að á eftir Addis-Abeba mundi Madrid koma, á eftir Madrid París og London. Margt skilur okkur nú, en ég vil ekki hefja deilur við yður. Ég sný mér til rithöfundarins Ernests Hemingway sem lifði harmleik Madrid- borgar: getið þér þagað nú þegar mannhatarar draga ekki einu sinni dul á ætlun sína að varpa sprengjum og kjarnorkusprengjum á friðsamlegar borgir, á konur og börn? Nafn yðar getur ekki komizt hjá því að standa undir ávarpi um skil- yrðislaust bann við kjarnorkuvopninu. Ég sný mér til yðar, John B. Priestley. Við þekkjumst ekki, en þér sýnduð þá góðvild að skrifa formála að enskri þýðingu á greinum mínum frá stríðsárunum. I þessum formála sögðust þér meta þann rithöfund sem „hefði tekið til máls gegn glæpamönnum stríðsins áður en þeir höfðu framið glæp sinn og reynt með því að koma í veg fyrir þennan glæp“. Fyrir nokkrum árum komuð þér til Moskvu og þér hafið vafalaust haft tíma til þess að veita því eftirtekt að lesendur vorir og leikhúsvinir þekktu yður vel. Þegar ég kom aftur frá París eftir alheimsfriðarþingið, spurðu sovétborgararnir mig hvort þér hefðuð tekið þátt í starfi voru. Ég vissi ekki hvernig ég átti að útskýra fyrir þeim fjarveru yðar. I París var mér sagt að þér hefðuð neitað að koma á þingið vegna þess að þér væruð þreyttur og af því að þér tryðuð ekki á árangur þess háttar þinga. Ég er líka þreyttur, John B. Priestley, ég er þreyttur af mörgu: af stríðinu sem ég lvsti í bókinni sem þér skrifuðuð formálann að og af því stríði sem nú er verið að undirbúa af mönnum sem ekki hugsa um neitt nema persónulega hagsmuni sfna. Ég er yður fullkom- lega sammála: það er þægilegra að skrifa skáldsögur og leikrit en að halda ræður á þingum og fundum. En ég get ekki skotið mér undan ábyrgðinni sem hvílir á mér gagnvart lesendum mínum, og þó að ég sé líka þreyttur, þá sný ég mér til yðar. Satt er það að ég get ekki tryggt yður að ávarp vort stöðvi þá sem ala með sér glæpsamlegar fyrirætlanir, en ég get tryggt yður að ef þér rísið ekki gegn kjarnorkuvopninu og setjið undirskrift yðar undir ávarp vort, munu hvorki lesendur yðar í Mosvku né í London og New York fyrirgefa yður það. [Loks bætir Ehrenburg við þessum niðurlagsorðum:]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.