Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 166

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 166
156 kynngi hans blæs nýju lífi í gömul og stirðnuS form, og þó mundi orðkynng- in ein ekki hafa nægt til þess að skapa kvæðum Bólu-Hjálmars þann lífskraft sem í þeim býr, ef ekki ólguÖu jafn- víða að baki æstar tilfinningar þessa stórlynda skálds, beiskjan yfir grimm- um örlögum og ranglæti mannanna. Það eru þessir eiginleikar sem framar öðrum skipa Bólu-Hjálmari í öndveg- issess meðal íslenzkra alþýðuskálda. Með þessari útgáfu er Bólu-Hjálmari sýndur verðugur sómi og íslenzkum les- endum og fræðimönnum unnið stór- mikið gagn. Hér er svo af stað farið að ástæða er til að bíða með óþreyju eftir lokabindinu, og ekki síður til þess að þakka útgefanda framtak hans og vel unnið starf. }. B. Riddarasögur I—III. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prentunar. íslendingasagna- útgáfan. Rvík 1949. Riddarasögur voru um margar aldir eitt vinsælasta lestrarefni Islendinga. Þær voru skrifaðar upp aftur og aftur, nýjar sögur samdar í stíl við hinar cldri, rímur ortar út af þeim í stór- hópum, og alþýðlegar lestrarútgáfur af þeim prentaðar allt fram á þessa öld. Þó hefur mikill fjöldi þeirra aldrei ver- ið gefinn út á prent, og margar eru ekki til nema í lélegum útgáfum. Fæst- ir íslenzkra lesenda nú á dögum hafa haft mikil kynni af riddarasögum, því að eldri útgáfur þeirra eru næsta tor- gætar, a. m. k. lestrarútgáfurnar, en vísindalegar útgáfur þeirra hafa aldrei verið mikið um hönd hafðar hér á landi, enda lítt við almennings hæfi. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Sú skoðun mun vera býsna almenn að riddarasögur séu afburða lélegar bókmenntir. Þetta er nú samt ekki rétt nema frá vissu sjónarmiði. Þær stand- ast vitanlega hvergi nærri listrænan samanburð við Islendinga sögur, enda eru þær allt annars eðlis. Hinar elztu þeirra eru þýðingar, aðallega úr írönsku, einn þáttur í viðleitni Hákon- ar gamla Noregskonungs að kenna hirð sinni riddaralega hæversku. Frá Nor- egi bárust þær fljótlega til íslands, og flestar þeirra hafa varðveitzt eingöngu í íslenzkum handritum. En ekki leið á löngu áður en íslendingar tóku sjálf- ir að semja riddarasögur og notuðu í uppistöðu söguefni hvaðanæva. I ís- lenzkum riddarasögum ægir þess vegna saman fyrirmyndum, áhrifum og sagna- minnum úr öllum áttum: úr klassískum ritum, franskri riddararómantík, furðu- sögnum Austurlanda, norrænni goða- fræði og þjóðtrú, þjóðsögum og ævin- týrum. Þær hafa varðveitt margt úr sameiginlegum bókmenntaarfi Evrópu sem er glatað annarsstaðar, enda hafa þær verið og eru enn vinsælt rannsókn- arefni fræðimanna í mörgum löndum. íslendingum eru þær vitanlega framar öllu vitnisburður um fyrirferðarmikinn þátt í bókmenntalífi þjóðarinnar, smekk hennar og óskadrauma á liðnum öld- um. Hugarfluginu og ýkjunum eru engin takmörk sett, hér getur allt gerzt, í rauninni miklu stórfenglegar en í nokkrum tegundum reyfaraskáldskap- ar, sem þýddur er og lesinn með á- fergju nú á tímum. Og séu riddara- sögur lesnar með réttu hugarfari eru margar þeirra bráðskemmtilegar. Það er því hið mesta heillaráð sem íslendingasagnaútgáfan hefur tekið að hefja útgáfu riddarasagna í ritsafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.