Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 16
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Andlegt frelsi Erindi jlutt á jundi Stúdentafélags Reykjavíkur 12. jan. 1950, aukiÍS og endurbœtt Góðir áheyrendur! Þessi fundur hefur verið boðaður til að ræða um andlegt frelsi. Hvað er andlegt frelsi? Það er lausn undan blekkingu persónuleikans. þessum hnút, sem lífs- baráttan hefur hnýtt á sálarlíf okkar, þessari sjálfslygi, sem hefur klof- ið lífið sundur í „mitt“ og „þitt“, húsbændur og þræla, auð og fátækt, trúarbrögð og ríki, ótta og huggun, líf og dauða. Enginn maður er and- lega frjáls, fyrr en hann hefur losnað út úr þoku þessarar glapsýnar. En það er ekki þetta innra frelsi, sem hér er til umræðu í kvöld. Hér á að tala um frelsi einstaklingsins í þjóðfélaginu, pólitíska frelsið, ytra frelsið. Stjórnmálaáróður auðvaldsríkjanna, sem rekinn hefur verið af frum- stæðum ofsa síðustu fjögur árin, skiptir íbúum jarðarinnar í tvær and- stæðar og fjandsamlegar fylkingar. í aðra fylkinguna raðar hann þeim þjóðum, sem búa við auðvaldsþjóðskipulag. Það eru frjálsar þjóðir og lönd þeirra lýðræðisríki. Það eru góðar þjóðir. Hina fylkinguna lætur hann þær þjóðir skipa, sem lifa við sósalist- iska búnaðarháttu. Það eru ófrjálsar þjóðir og lönd þeirra einræðis- riki. Það eru vondar þjóðir. Þessi uppstilling á mannkyninu, að sönnu nokkuð grunnfær, er lam- in inn í okkur linnulaust í öllum áróðurstækjum auðvaldsríkjanna, í bókum, blöðum, útvarpi og á mannfundum. Vestrænt lýðræði — aust- rænt einræði, engilsaxneskt lýðræði — rússneskt einræði, stríðsógnun Rússa — Atlantshafsbandalagið verndun friðarins, — þetta málgjálf- ur tyggur hver upp eftir öðrum án þess að gera sér nokkra minnstu grein fyrir þjóðfélagslegu staðreyndunum, sem bak við það eru faldar. En hverjar eru þá staðreyndirnar. Er það í sannleika svo, að auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.