Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 122
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sterkari; hann stirðnaði allur. Hann gekk hægt áfram með sömu ein- kennilegu tilburðunum og móðir hans hafði haft þegar hún kom ofan grasflötina, með kryppu upp úr bakinu og hausinn niður við jörð, lafandi rauða og vota tunguna. Rófan dróst næstum við jörðina. Hálfkæfð músin var aftur fallin í doða. Hún lá á hliðinni með lappirnar út í loftið. Hún virtist dauð að öðru leyti en því, að krarnpa- teygjurnar í trýninu héldu áfram í hvert skipti sem hún greip andann á lofti. Nú slóð kettlingurinn yfir henni, urraði grimmdarlega og var reiðubúinn að klófesta hana. Allt í einu kvað við ógurlegur hávaði svo að kettlingurinn skellti aftur trantinum óttasleginn. Þetta var þrumandi hundsgelt. Hann leit við og sá stóran hvítan hund með svörtum dílum koma æðandi og gjammandi. Kettlingurinn gleymdi samstundis músinni og löngun sinni til að drepa. Ægileg stærð hundsins og hræðilegt gelt kom hon- um til að hríðskjálfa af hræöslu. Hann flýði hvæsandi í áttina til húss- ins og hárin risu á skrokknum á honum. Kaltarmóðirin lagði líka á flótta, en sneri við eftir lítinn spöl til að taka með sér músina. Áður en henni tókst það, réðst hundurinn á hana. Hún henti sér á hrygginn og setti lappirnar upp í loftið með allar klær úti. Hundurinn gat ekki stöðvað sig á hlaupunum og lenti ofan á hana. Hún reif hann í trýnið svo hann sneri ýlfrandi undan. í einu velfangi spratt hún á fætur og lagði á flótta. Hundurinn veitti henni eftirför og náði henni fljótlega. Þau flugust á heiftarlega alla leiÖina að lárviðarrunna, þar sem kötturinn leitaði skjóls. Hundurinn hljóp kringum runnann geltandi og reif upp grassvörðinn með löppunum. Við hávaðann af áflogunum og hundsgeltið raknaði músin úr rotinu. Hún reisti sig við og fór að skríða af stað á kviðnum. Riðandi fætur hennar gátu ekki borið hana, svo að hún varð að skríöa. Smám saman hresstist hún þó og varð hugrakkari. AS lokum tókst henni að nota fæturna og fór að hlaupa. Hún vissi ekki hvert hún átti að fara, en flýði í gagnstæða átt við þá sem hún heyrÖi geltið koma úr. En allt í einu kastaði hún sér flatri í grasið, því að ný hætta steðj- aði að henni. Kona kom hlaupandi eftir grundinni og kallaði á hund- inn. Hún var nærri búin að stíga ofan á músina. Músin lá dálitla stund kyrr skjálfandi, svo heyrði hún röddina fjarlægjast. Þá hljóp hún eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.