Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 25
ÞÓRBERGURÞÓRÐARSON: Til austurlieims vil ég lialda i Á mínum yngri árum, þegar lausnir á svokölluðum ráðgátum tilver- unnar voru ungum mönnum jafnvel meira virði en matur og drykkur, — á þeim tímum hinna miklu opinberana sökkti ég mér niður í lítið kver, sem var ættað alla leið austan úr Kínaveldi. Það hét á kínversku Tao Teh King, í þýðingu á íslenzku: Bókin um veginn. Höfundur henn- ar var kínverski vitringurinn Lao Tse. Hann var fæddur 604 fyrir Krists burð. Margar setningar „hins dulda spekings", eins og Kínverjar kalla hann, opinberuðu mér mikil sannindi, og sum spakmæli hans urðu mér ógleymanleg. í Tao Teh King var þó sérstaklega eitt spakmæli, sem ég las með skýrara skilningi en flest önnur, og það skildi aldrei við mig eftir það. Það hljóðaði svo: „Að stjórna stóru ríki er eins og að sjóða litla fiska.“ Eg hafði sem sé verið kokkur á fiskiskipi. Þá sauð ég tólf sinnum á viku í 14 mánuði stóra og litla fiska, og mér var það ennþá minnisstætt, þegar ég las Bókina um veginn mörgum árum eftir kokkamennskuna, hve erfitt var að sjóða litlu fiskana. Stóru fiskarnir komu venjulega í heilum stykkjum úr pottinum, þegar fært var upp úr. En af litlu fiskunum sást stundum lítið annað eftir en hvítt mauk og beinajastur, og karlarnir, sem höfðu látið þá í soðið, kölluðu mig skítkokk, eiturbrasara og ná- hund. Ég sá, að spakyrðin í Bókinni um veginn sögðu frá sömu lífsþrautum í kokkamennsku og ég átti við að stríða. Svona hafði það þá líka verið í fylkinu Kau austur í Kína hartnær 2200 árum áður en litlu fiskarnir fóru í mauk hjá mér suður í Eyrarbakkabugt. „Mannshöfuð er þungt,“ en samt verðum við að halda áfram að læra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.