Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 26
232 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Mér hafði þó aldrei hugkvæmzt að bera þessa erfiðleika mína í matgerðarlistinni saman við stjórn á ríki, hvorki litlu né stóru, fyrr en ég las spakmæli kínverska vitringsins. En þau urðu mér mikil við- vörun. Síðan hef ég forðast að hafa um hönd nokkra þá tilburði í mannfélaginu, sem leitt gætu til þess, að ég yrði kallaður til að stjórna jafnvel minnsta ríki jarðarinnar. Hins vegar hef ég ekki getað neitað mér um að veita því nokkra at- hygli, hvernig ríkjakokkum Vesturlandaþjóðanna hefur gengið að sjóða sína litlu fiska, síðan þeir settu pottana á hlóðir eftir fyrri heims- styrjöldina. Og síðan hef ég oft sagt við sjálfan mig: Betur, að þessir ógæfumenn hefðu látið sér vísdórn Lao Tze að kenningu verða eins og ég. En „mannshöfuð er þungt“. Svo gerðist loksins atburður 16. dag ágústmánaðar í sumar. Eg hafði baðað mig í Loftstóttalæknum og tekið tveggja tíma sólbað í Bakkaláginni og lyft huganum upp til Taos undir heiðum himni. Síðan gekk ég heim að Hala eins og drengur urn fermingu. Rétt á eftir hringir landssíminn. Það var Kristinn E. Andrésson. Hann tilkynnir mér, að ég sé boðinn til mánaðardvalar í ættlandi höf- undar Tao Teh King. Þarna kom frétt. Þetta var þó heimboð. Samt var langt í frá, að ég tæki því opnum örmum. Ég hafði verk með höndum. Mér duldist ekki heldur, að þetta ferðalag tæki upp á líffærin, leiðin til Peking næstum yfir hálfan hnöttinn, svo átján daga leiðangur suður um Kínaveldi, síðan stormar, byljir og frosthörkur vestur yfir Síberíu. Og hæðin niður á jörðina á tólf daga flugi! Og hjartað? Heilinn? Sóttirnar? En afi minn varð áttræður, hinn 93 ára, systir lians 87 og önnur frændkona mín 96. Þetta var höfuðstóll, sem svolítið mátti syndga upp á. Og sunnudaginn 7. september afréð ég að láta slag standa. Litlu síðar hringir kunningi minn heim til mín eitt kvöld. Hann vildi mér vel og spurði: „Ætlarðu að fara til Kína?“ „Já,“ svara ég. „Ertu vitlaus? Þar er allt í óöld og manndrápum,“ sagði hann í ströngum viðvörunartón. Ég svaraði: „Valtý les ég öðru hverju mér til sérstakrar undirholdn- ingar. En ég hef aldrei haft hann fyrir pólitískan kompás. Ertu, vinur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.