Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 30
236 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR höfðum valið okkur lil gistingar. Það var Háskólahótelið í Helgolands- götu, líflegt stræti í gamla daga, nú dautt. Þar á vestra horninu við Vesturbrúargötu stöðvaði ein leidýlæk frú um þrítugsaldur okkur Ás- mund Sveinsson sumarið 1926 og bauð okkur að hvila hjá sér alla nóttina fyrir 30 krónur. Það var of dýrt. Nú var hún horfin. Við Sophonías tókum herbergi saman á hótelinu, allstóra stofu og mjög þokkalega. Hún kostaði 12 krónur danskar á sólarhring. Þegar ég hafði komið mér þar fyrir, tók ég línu 6 og keyrði heiin til Þórðar og Steinunnar í Nordre-Frihavnsgade 31. Þangað er ég alltaf boðinn og velkominn, og þangað er gaman að koma. Þau eru merkishjón, höfðingjar í lund, og þar eru oftast fleiri eða færri gestir. Þau hafa lengi haldið Unuhús Kaupmannahafnar og verið fjölda íslendinga at- hvarf og upplyfting. Þau buðu mér að vera hjá sér meðan ég stæði við í Kaupmannahöfn. En ég kvaðst liafa leigt mér herbergi í Helgolands- götu. Þórður er að vísu ákaflega mótdrægur mér í pólitík og eilífðar- málum. En það er bara betra. Þá er eitthvað til að þæfa um. Engar manneskjur eru eins óuppbyggilegar í umgengni eins og þær, sem eru manni sammála. Steinunn stendur nær mér í pólitíkinni, en er alltaf að rella um sannanir í eilífðarmálunum. Þarna var ég settur til borðs. Þar voru stödd prófessor Jón Helgason og kona hans. Það var skemmtilegt á fyrstu hæð til vinstri í Nordre-Frihavnsgade 31 þetta kvöld. Klukkan ellefu hélt ég heim og horfði mikið á ljósaauglýsingarnar á húsum haustsins. Ég er dálítið barnalegur í mér. Ég hef gaman af ljósa- auglýsingum, einkum þeim, sem eru á hreyfingu. Þær eru eins og skín- andi englar í næturmyrkrinu, til dæmis hænan í grennd við Vötnin, sem étur góðan mat og verpir svo mörgum eggjum, sem rauðan er ekki hvít í eins og hér heima. En ég saknaði hlaupandi auglýsingar í grennd við Aðaljárnbrautar- stöðina. Ég góndi lengi eftir henni; en hún var horfin. Hún var svona: Spis Dem Sla/iJc I Ruga. Ég hélt að Ruga væri heilsuhæli einhvers stað- ar í heiminum, sem feitar manneskjur ættu að reisa á til afmegrunar. Ég hafði hugsað mér að senda Margréti þangað, ef hún færi að fitna. Hún var þá smeyk við, að það myndi sækja á sig fita með aldrinum. En Margrét þarf áreiðanlega aldrei að reisa til Ruga. Þetta var á þeim tímum, þegar Chamberlain og Valtýr björguðu heimsfriðnum. Mér þykir alltaf skemmtilegt að koma til Kaupmannahafnar. Hún er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.