Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 38
244
TLMARIT MÁLS OG MENNINGAR
uðum hús, ný og gömul, götur og torg og virtum fyrir okkur fólkið og
götulífið. Eg reyndi aS rifja upp fyrir mér breytingar, sem orSiS hefSu
síSan 1934. En flest frá þeim tíma var orSiS svo máS í huga mínum,
aS ég áttaSi mig ekki nógu vel á, hvaS hefSi veriS þá og livaS hefSi
komiS síSan. Þó sá ég, aS Gorkistræti hafSi veriS hreikkaS mjög og
ýmis stórhýsi risiS af grunni, þar á meSal miklir verkamannabústaSir.
MiSdegisverSi lauk, og viS vorum salí og róleg. Þá kemur til okkar
enskumælandi kona frá Voks. Hún átti aS túlka fyrir okkur á ökuför,
sem okkur hafSi veriS boSiS í um horgina aS tilhlutan kínverska
sendiráSsins, því aS hér vorum viS á þess vegum. Okutúrinn, sem var
skoSunarferS, mun liafa staSiS hátt á annan klukkutíma. ViS keyrSum
hér og þar um bæinn, námum staSar viS ýms nafnkunn hús, skruppum
þar út úr hílnum og skoSuSum. Eitt þessara húsa var háskólinn nýi.
Hann hefur svipuS áhrif á mann til aS sjá og Hærra minn GuS til þín,
alveg ólík Allt eins og blómstrinu eina meS skuggabaldrinum meS morS-
ljáinn. ÖkuferSinni lauk meS skoSun á neSanjarSarjárnbrautinni, sem
er líkari keisarahöllum en akvegi undirheima, eins og maSur hefur séS
þá í London og París.
Slíkir skoSunarleiSangrar eru skemmtilegir, meSan á þeim stendur.
En þaS er of fljótt fariS yfir sögu til þess aS myndirnar, sem fyrir
augun her, nái sundurgreinandi festu í endurminningunni.
Svo seig yfir kyrrt og milt kvöld. ísleifur, Jóhannes og Sophonías
fóru í bíó. Skúli, Nanna og ég röltum út í bæinn til aS virSa fyrir okkur
mannlífiS. ViS gengum all-lengi, þar lil viS komum aS einu breiSu
þverstræti. ViS snerum inn í þaS. Eftir nokkur skref festum viS auga
á einni krá viS gangstéttina. ViS litum þar inn. Hún virtist vera full.
ViS hurfum frá og gengum lítinn spöl, snerum þá viS og gægSumst
aftur inn í krána. ViS náSum í sæti viS lítiS, kringlótt borS, eina horS-
iS, sem enginn sat viS. ViS öll hin sátu karhnenn og neyttu matar og
sötruSu meS einhverja drykki. MaSur stóS á palli innst í kránni og
spilaSi á strengjahljóSfæri, máski balalaika. Stúlka gekk um beina,
einkar geSsleg. Önnur stóS fyrir innan slagborS og tók á móti horg-
unum.
Hér skildi enginn maSur ensku né nein önnur tungumál, sem okkur
voru tiltæk. MaSur, sem heyrSi málleysi okkar, gekk til okkar og sagSi:
„Sprechen Sie Deutsch?“ og gat ekki meira. Annar kom og spurSi: