Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 52
258 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kalla mætti frumsteinaldarstig eða grjótkastsstig, þ. e. að hann hafi kunnað að nota sér til varnar og sóknar steina og aðra hluti gripna af handahófi, og jafnvel náð því stigi, að kunna að velja á milli misjafn- lega hentugra steina. Næsta stig í þróuninni er hinn margumskrifaði „Javamaður“, Pitliec- anthropus erectus, eða hinn upprétti apamaður. Það var árið 1891, sem hollenzkur læknir, Dubois að nafni, fann höfuðskel og lærlegg af þessari skepnu við fljótið Solo á Jövu, á stað sem nefnist Trinil. Fundur þessi vakti fádæma eftirtekt og umtal, því að þessi brúnamikla og ennislága skepna var sá „missing link“ milli manna og apa, sem andstæðingar Darxvinskenningarinnar höfðu neitað að nokkru sinni myndi liafa verið til, og styrkti þessi fundur mjög skoðun þeirra, sem töldu manna kristið kyn vera „komið út af loðnum, heimskum öpum“. Rétt fyrir aðra heimsstyrjöldina fann hollenzki jarð- fræðingurinn R. von Königswald nokkur bein úr þessari tegund næst- um á sama stað, þ. á m. næstum heila hauskúpu, og sýnir hún, að heila- húið hefur verið rúml. 900 sm3. Ekki hefur tekizt út frá jarðalagaskipan að ákvarða neitt með vissu um aldur Javamannsins, og ekkert verður sagt um menningarstig hans. En árið 1926 fundust tvær tennur úr apamanni skanunt sunnan við Peking í Kína, í helli á stað, sem heitir Chou-kou-tien, og varð það upp- haf mikilla uppgraftra í hellum á þessu svæði, er hefur leitt til þess, að þar eru nú fundnar um 40 meira eða minna heillegar heinagrindur. Hafa enski liffærafræðingurinn Davidson Black og kínverskur jarð- fræðingur, C. W. Pei, staðið fyrir þessum rannsóknum. Sú apamann- tegund, sem hér er um að ræða, hlaut nafnið Pekingmaðurinn, Sinan- thropus pekinehsis, og er talin nær jafnaldra Javamanninum og honum náskyld. Heilabúið er þó mun stærra (um 1200 sm3) og tennurnar mannlegri. Meðalhæð er um 160 sm. Uppgreftirnir í Chou-kou-tien leiddu í ljós, að Pekingmaðurinn var uppi í byrjun ísaldar. Það er einnig vitað, að hann veiddi dýr sér til matar og var kominn upp á lag með að hrjóta steina, svo að þeir yrðu hentugri til vopna, og hefst þar með menningarstig, sem kallað er fornsteinöld eldri (Lower Paleolithi.- curn), og það sem meira er, hann hafði stigið það stóra stig, að taka eldinn í sína þjónustu, það stig, sem skildi að fullu þróunarleið hans og apanna. Prómeþeifs var í heiminn borinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.