Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 54
260
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
nútímamaður sé a. m. k. 100.000 ára gömul, en Jsað er miklu meiri
aldur en gerl lrefur verið ráð fyrir frarn til þessa. A síðasta jökulskeiði
kemur Jjessi manntegund til Evrópu og er þá komin á hærra tæknistig
en Neanderdalsnraðurinn, kunni m. a. að búa til eins konar steinhnífa
(þar með byrjar Jrað tæknistig, sem kallast fornsteinöld yngri, Upper
Paleolithicum), sem voru betri vopn en Neanderdalsmenn höfðu. Nú-
tímamaðurinn útrýmdi Jrví Neanderdalsmanninum á tiltölulega skömm-
um tírna, en hafði Jró áður blandað einhverju blóði við hann, og Jrví
hera sumir yngri ættliðir nútímamannsins meiri svip Neanderdalsmanns
en Jreir ættliðir, sem fyrstir komu til Evrópu. En Neanderdalsmaðurinn
dó út á síðasta jökulskeiði. Raunar er hann ekki sú eina hliðargrein frá
mannöpum runnin, sem dáið hefur út með öllu. Á síðustu árum hafa
fundizt minjar fleiri slíkra. Mesta athygli hefur vakið sá tennti neðri
kjálki, sem von Königswald fann á Jövu 1941 og er af apamanntegund,
sem hlotið hefur nafnið Meganthropus palœojavanicus. Er hér um að
ræða sannkallaðan risa, Jrví að hann virðist hafa verið a. m. k. helm-
ingi stærri en nútímamaður. Tennur úr annarri risavaxinni apamann-
tegund fundust í apóteki í Hongkong fyrir nokkrum árum. Hafa menn
jafnvel látið sér detta í hug, að sagnir Jrær urn risa, sem lifað hafa með
flestum þjóðflokkum, eigi rót að rekja til samskipta manna við raun-
verulega risa endur fyrir löngu.
Þáttur lojtlagsbreytinganna í þróun mannsins
Það verður e. t. v. aldrei að fullu skýrt, hvers vegna Jrróun þeirra
mannapa, sem urðu forfeður mannanna, fór svo ólíka leið og Jrróun
annarra nrannapategunda. Hugarflugið hefur hér enn nrikið svigrúm.
I sagnabálkinum „Leiðin langa“ hefur danski skáldjöfurinn Johannes
V. Jensen rakið Jrroskasögu frunrnrannsins með skáldlegu innsæi.
Margt hefur verið leitt í ljós siðan Johannes V. byrjaði á sínunr
sagnabálki fyrir nær hálfri öld, en þó her að líta á það, sem hér fer á
eftir, senr meira eða minna líklegar tilgátur, er styðjast við ýmsar
staðreyndir. Víst nrá telja, að unrhverfið hefur ráðið nriklu, ef ekki
mestu, unr þróunina frá apa til manns, og þá einkuni loftslagið og
breyting þess. Einhverra hluta vegna hættu forfdður mannanna að lifa