Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 56
262 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR höfuðskepnu. Kannski var það langvarandi dvöl í námunda við eld- spýjandi fjall, eitthvað Gunung Api, ásamt sívaxandi kulda, sem kenndi apamönnunum að meta yl eldsins. Nóg var af virkum eldfjöllum í heim- kynnum þeirra í byrjun kvartertímans. En eitt er að þykja notalegt að ylja sér við eld og annað að ná valdi yfir honum, læra að tendra hann. Um það, að þetta skref var einnig stigið, hygg ég, að mestu hafi ráðið það, að apamaðurinn var löngu orðinn vanur að meðhöndla steina, kasta þeim og berja þeim saman, en af því hafa oft hlotizt gneistar, sem stundum urðu að báli. Hvernig sem þetta hefur nú gerzt, þá stóð þessi tvífætta skepna öðr- um betur að vígi að mæta fimbulvetrum ísaldarinnar vegna þess, að hún hafði tekið eldinn í þjónustu sína, og þegar hún síðar á ísöldinni komst upp á að skýla sér með húðum, varð aðstaða hennar enn betri. Með hverju jökulskeiði fækkaði þeim skepnum, sem við hana gátu keppt, og svo var komið í lok fjórða og síðasta jökulskeiðsins, fyrir um 20.000 árum, að leiðin til heimsyfirráða lá henni opin. Án ísaldarinnar er óvíst, að hún hefði nokkru sinni náð þeim yfirráðum. En hversu lengi hún heldur þeim, er nú fyrst og fremst undir henni sjálfri komið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.