Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 70
276 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR form og gamla gætu lifað hlið við hlið. Meira að segja dr. Björn Sig- fússon trúir því að ljóðlist landsmanna auðgist og dýpki af völdum formfælninnar sem hann kallar svo (jafnvel þó hin formfælnu Ijóð séu andvana fædd! ?) — og væri ungum skáldum þá ekki að nokkru greitt? Ekkert er fjær sannleikanum en það að við álítum formið sem við erum að reyna að finna ■— og megum aldrei hætta að leita að — fullkomnara í sjálfu sér en eldri form. En við álítum nýtt form einu leiðina vegna þess að annaðhvort deyr gamalt form eða skáldskapurinn. íslenzkar bókmenntir er að vísu víðlent ríki en samt mega þær ekki hætta að leggja undir sig nýjar lendur. Ekkert af ungum skáldum hefur hafnað stuðlum að öllu leyti nema Anonymus1, hins vegar er allalgengt að þau rími ekki. Mér er ekki með öllu grunlaust að þegar menn bera ungurn skáldum á brýn að þeir hafi kastað íslenzkri ljóðhefð fyrir horð þá komi í rauninni í ljós að þeir séu húnir að framkvæma þessa sorphreinsun á undan okkur, og aðal- atriðið í þeirra augum sé endarím en ekki stuðlar2 sem eru samt óum- deilanlega hinn íslenzki þáttur íslenzkrar Ijóðhefðar, endarímið af frönskum uppruna, sem sagt óþjóðlegt. Og Egill var óþjóðlegur þegar hann orti Höfuðlausn. Snennna byrjaði fjandinn að grasséra. Eins og ég sagði í upphafi er íslenzk ljóðhefð ungum skáldum erfitt vandamál og óleyst vandamál, en ég vona að engum blandist hugur um hvað her að velja ef velja verður milli gamals skáldskaparforms og skáldskaparins sjálfs. B) Hvað kemur okkur þetta við? Fyrir nokkrum árum skrifaði Bjarni Benediktsson ritdóm í Þjóð- viljann um nýkomið hefti af Tímariti Máls og menningar. Hann ræddi meðal annars um tvö ljóð eftir Eluard, eitt ágætasta skáld okkar tíma. Þessi ljóð hafa án efa verið illa þýdd eins og Bjarni tók fram, og mun 1 Ég verð að kalla Anonymus ungt skáld, því hann er ungt afl í bókmenntunum hvort sem liann er tvítugur eða tíræður í holdinu. 2 Þó kemur fleira þar til greina. Tíminn og vatniS eftir Stein Steinarr er t. d. að miklum hluta bæði rímað og stuðlað. En það er varia að menn taki eftir því. Aðferð ungra skalda felst þrátt fyrir allt ekki fyrst og fremst í frávikum frá rími og stuðlum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.