Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 92
298 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um þeirra sjálfra, beint eða óbeint. Hernaðurinn bitnar síður en svo á bardagamönnum einum, nei, höfundur tekur fram að víkingum þótti „lítill hernaður ef þeir náðu eigi að granda þrem tylftum óvopnfærrg manna á móti hverjum vígum karli er þeir drápu; og hefur þótt hæfa að sú tiltala héldist hjá dreingilegum herflokkum síðan, þeim er nokk- urs meta frægð og hetjuskap, þá er þeir sækja heim önnur lönd með ófriði“. A hinu leitinu er friðsöm alþýða, eins og bændur á Horn- ströndum sem meinuðu Þorgeiri algerlega að vinna á sér afreksverk í manndrápum, einfaldlega með því að eiga ekkert að verja; eða rúðu- bændur sem sóuðu út „vinnum sínum í veitnagerð og öðrum greftri, eða garðlagi og brúarsmíð og vegabótum . . . í stað þess að halda uppi barúnum“. Þessi boðskapur er ekki fluttur til þess að gagnrýna sannfræði Is- lendingasagna eða svipta af þeim rómantískum dýrðarhjúpi. Nei, hann beinist að okkur sem nú lifum, við berjumst ennþá við sama vandann. Tækninni hefur að vísu farið fram, það er talsverður munur á bitlaus- um axarkjöggum og atómsprengju; og manndrápatiltala víkingaaldar hefur trúlega raskazt nokkuð, óvopnfærum mönnum til lítilla hagsbóta. En andinn á bak við er enn hinn sami: trúin á valdið og ofbeldið sem eina bjargráð þeirra landstjórnarmanna er ekkert óttast meir en þegna sína. Um þá gilda enn orð Sigvats í Gerplu: „Sá maður er að sönnu ver kominn en dauður, sem trygð heldur við landstjórnarmann“. Þessi boðskapur kemur öllum við, og aldrei meir en einmitt nú. Þess vegna er Gerpla bók um heiminn í dag, þrátt fyrir sviðsetningu sína. Hún er bók handa íslendingum af því að í henni bergmálar aldagömul saga íslenzkrar alþýðu, engu síður en íslenzk tunga allra alda; hún er bók handa öllu þjáðu og stríðandi mannkyni hvarvetna á jörðinni af því að hún flytur með sannri list algildan mannlegan boðskap sem kemur öllum við og hefur aldrei í sögu veraldar verið eins áríðandi og á þeirri stund sem við nú lifum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.