Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 93
SVERRIR KRISTJÁNSSON: Annáll erlendra tíðinda júní—desember 1952 Vaxandi stórveldaandstæður I febrúarmánuði síðastl. skrifaði Jósef Stalín merkilega grein um efnahagsleg vandamál sósíalismans og hag og horfur þess hluta heimsins, er lýtur stjórn hag- skipulags auðvaldsins. Þar farast lionum m. a. svo orð: „Á yfirborðinu virðist sem allt sé í stakasta lagi: Bandaríki Ameríku hafa náð tangarhaldi á Vesturevrópu, Japan og öðrum auðvaldslöndum. Þýzkaland (vesturhluti þess), England, Frakk- land, Italía og Japan, sem lent hafa í klónum á Bandaríkjunum, hlýða hverri skipun þeirra. En það mundi vera rangt að ætla, að þessi „veltiár" muni vara „um aldur og ævi“, að þessi lönd muni endalaust sætta sig við drottnun og kúgun Bandaríkjanna, að þau muni ekki freista þess að varpa af sér hinu ameríska oki og halda inn á hraut sjálfstæðrar þróunar." Stalín spáði því, að auðvaldsríkin utan Bandaríkjanna, England, Frakkland, Þýzkaland og Japan mundu að lokum slíta af sér helsi Bandaríkjanna, að and- stæður auðvaldsríkjanna væru slíkar, að vel gæti svo farið, að friðslit yrðu með þeim. Viðburðarás heimsstjórnmálanna á síðara helming þessa árs hefur á marga lund staðfest fræðilegar niðurstöður Stalíns í þessu efni. Það verður nú ljósar, að við- leitni Bandaríkjanna til að skipuleggja auðvaldsheiminn, samfylkja auðvaldsríkj- unum gegn heimi sósíalismans og alþýðuveldanna, verður fyrir æ harðvítugri mót- spyrnu. Bandaríkjunum veitist örðugra með hverjum degi sem líður að skapa pólitíska og efnahagslega einingu með ríkjum þess heimshluta, sem kenndur er við „vestrænt" lýðræði. Ekki verður því þó um kennt, að vantað hafi viljann. Og í fljótu hragði virðist, að ekki hafi skort getu hjá Bandaríkjunum til að taka for- ustu í þessum heimshluta. Þrátt fyrir góðan vilja og nálega óþrjótandi efnahags- legan mátt Bandaríkjanna er það ljóst, að Bandaríkin liafa miklu slakara taum- hald en áður á þeim heimi, er þau þóttust borin til að kenna amerískan gang: reiðskjótinn hleypur út undan sér og lætur ekki að stjórn, hvernig sem Bandaríkin herja fótastokkinn. Fréttaritarar bandarískir í Vesturevrópu hafa nú um stund orðið að játa, að vinsældir Bandaríkjanna fari mjög þverrandi í löndum, þar sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.