Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 97
ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 303 Efnahagskreppa auðvaldsheimsins A áratugnum fyrir hina fyrri heimsstyrjöld hafði auðvaldsheimurinn ekki getað stigið sporið frá kreppu til veltiára, svo sem hann hafði jafnan getað áður gert. Eftir nokkurn afturbata á árunum 1934—1937 lagðist ný kreppa að landi, og það var aðeins „blessað stríðið", sem afstýrði henni. Á þeim árum hafði auðvaldið þó sýnu meira svigrúm til að athafna sig á en nú, er Austur-Evrópa og Kínaveldi hafa höggvið á landfestar við það og siglt sinn eiginn sjó. Það mátti því vera meira en blindur maður, sem ekki gat sóð, að ný kreppa hlyti að skelia á þegar fyrstu eftir- stríðsárunum lyki. Eina ráðið til að draga úr slíkri kreppu var að hefja stórkost- leg viðskipti við hinn sósíalíska hluta hnattarins. Bandaríkin höfðu tvöfaldað iðnaðarframleiðslu sína, og flest önnur auðvaldslönd höfðu bætt allmiklu við íramleiðslumátt sinn nokkrum árum eftir styrjöldina. Markaður auðvaldsheimsins hiaut von bráðar að offyllast þegar bætt hafði verið úr sárustu neyð stríðsáranna. Bandaríkin tóku að sér forustuna í auðvaldsheiminum eftir styrjöldina. Þau ætluðu að ráða fram úr öllum vandamálum, er hinu kvillasama auðvaldsskipulagi mundu herast á hendur. Þau völdu leið þveröfuga við alla mannlega skynsemi. I stað þess að leita markaða í löndum sósíalismans, slitu þau sjálf öllum viðskipt- um við þau og hönnuðu öðrum þjóðum, er Bandaríkin höfðu nokkur áhrif á, að leita sér atvinnulegrar bjargar á þeim slóðum. Bandaríkin höfðu gamalt húsráð í fórum sínum, sjálfum sér og öðrum til bjargar: hervœðingu. Með hervæðingu og heimsstyrjöld höfðu þau losað sig úr tíu ára efnahagskreppu. Nú skyldi þetta þjóðráð reynt á nýjan leik. Það er ekki ófróðlegt að athuga, hvernig Bandaríkjunum, þessum bjargvætti vestrænnar menningar og kristninnar, hefur tekizt að leysa forustuhlutverk sitt í efnahagsmálum Vestur-Evrópu. I efnahagsyfirliti Sameinuðu þjóðanna, Economic Survey oj Europe in 1951, er birt skýrsla um innflutning matvæla til Vestur- Evrópu á árunum 1938 og 1951: í þúsundum tonna Kom .................... 12.216 8.176 -h 33% Kjöt .................... 2.120 1.381 -r- 35% Smjör ..................... 576 400 -f- 31% Fiskur .................... 872 719 -f- 18% Egg........................ 400 329 -r- 20% Kaffi ..................... 740 492 -t- 34% Te ........................ 248 230 -f- 7% íbúar Vestur-Evrópu hafa undir forsjá Bandaríkjanna keypt og neytt % minni fæðu en þeir gerðu á kreppu- og atvinnuleysisárinu 1938. Þá má geta þess, að á sama tíma flutti Vestur-Evrópa út 18% minni baðmullarþráð, 8% færri baðm- ullardúka og flutti inn 18% minna af hrábaðmull, 38% minna af ull, 32% minna af húðum og skinnum og 15% minna af timbri. Þrátt fyrir slíka fimbullækkun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.