Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 52
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Romancero Gitano huguð gaumgæíilega, er hægt að sjá, að hann talar hér um reynslu sína — hann hafði beitt þessari kenningu í framkvæmd. Árið 1928 gaf García Lorca út ljóðabók sína „Sí- gauiiadansar“ (Romancero Gitano). Ljóð þessi voru öll ort á árunum 1924—1927, svo að „Sígaunadans- ar“ voru beint framhald af „Söngvum“, er komu út árið áður. Bók þessi gerði García Lorca á svipstundu frægan um allan Spán og í spænsku- mælandi löndum handan hafsins. Gagnrýnendur áttu varla nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni, og lesendur rifu bókina út. Hún var gefin út 7 sinnum á þeim átta árum, sem García Lorca átti ólifuð, og síðan hann dó, hefur hún verið gefin út mörgum sinnum í SuðurAmer- íku. Hefur engin spænsk ljóðabók verið eins mikið lesin á þessari öld. Úrval þessara ljóða hefur verið gefið út í þýðingum á tungum flestra menningarþjóða. „Sígaunadansar“ valda aldahvörfum í spænskri ljóð- list Nær öll ljóðskáld, sem fram hafa komið í spænskumælandi löndum, síðan bókin kom út, hafa orðið fyrir ríkum áhrifum af þessum og síðari Ijóðum García Lorca, og áhrifa af ljóðlist hans gætir nú orðið langt út fyrir hinn spænska heim. García Lorca yrkir hér nær eingöngu undir andalúsískum dansa- og þjóðkvæðaháttum. Hann hverfur af ásetningi til fundar við hina ónafn- greindu söngvara Andalúsíu og notar hina einföldu hætti þeirra, en um- steypir þá og fágar til fullkominnar listar. Hann sameinar hinar tvær stefnur, sem „Kynslóðina frá 98“ greindi á um, og verður við það tví- hamur. Eins og nafn bókarinnar bendir til, eru þetta sagnadansar um líf sígauna. Enginn skyldi þó nota þessa bók sem heimildarrit um raun- verulegt líf sígauna í Andalúsíu. Sígaunarnir eru að vísu veruleikinn í ljóðheimi skáldsins, en heimur sá er samt að mjög litlu leyti veruleika- heimur. Hann er ævintýraheimur. García Lorca lýsir sígaununum eins og hann hafði heyrt frá þeim sagt, þegar hann var barn, og prjónar síðan aftan við eða vefur inn í. Sígaunar hans eru eins og persónur í ævintýra- leik, skapaðar að skáldsins vild og oft að meira eða minna leyti í þess mynd, innblásnar anda þess og tilfinningum, boðberar skoðana þess. Og „Romancero Gitano“ er miklu meira: Hún er sál Andalúsíu forn og ný séð í skuggsjá mikils skálds, tjáð í ljóði, tónum, dansi og leik. Þegar García Lorca hafði lokið við þessa bók, varð hann um skeið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.