Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Page 68
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Irfans Emins gaf stjómin út bráðabirgðalög gegn verjendum kommúnista fyrir dómstólum, og af sjórétti og herrétti var Hikmet dæmdur samanlagt í 28 ára og fimm mánaða fangelsi. Og nú er skammt að fara yfir langa sögu. Þó að dýflissuvistin í Brúsa tæki á heilsu Nazim Hikmets næsta áratuginn og þaðan af lengur, þá varð andlegt þrek hans af engu bugað. Hjarta hans sló jafnvel fremur en nokkru sinni „samstillt við blik hinna fjarstu stjarna“, og gæzlumönnum sínum og samföngum kenndi hann „að mála, syngja og hugsa, og hann yrkir ljóð, sem fara um landið eins og flóð- bylgjur". Og ekki aðeins um Tyrkland. Skáldskapur hans og hetjudæmi urðu heimskunn á styrjaldarárunum og vöktu það bergmál, sem múrar dýflissunnar létu loks undan: mótmæli alþýðu manna um gjörvallan heim knúðu Tyrkjastjórn til að láta hann lausan árið 1951. Alþjóðleg friðarverðlaun hafði hann þá fyrir skömmu hlotið. I heimild að þessu æviágripi (Randall Swingler, Arena, 1951) segir svo um skáld- skap Hikmets: Ilann „lagði ekki á hilluna hefðhundin ljóðform Persa og Araba: hann umskapaði þau. Það sem lífvænt er í fornum arfi, samræmir stíll hans kröfum samtíðarinnar og fjölbeyttara og stærra lesendahóps". Vert er að hafa þetta í huga, þegar lesin eru ljóð Hikmets í þýðingum á aðrar tungur. Þjóðlegum og persónulegum einkennum í kliðmynstri, málblæ og líkingum mun þar, eins og verða vill, illa til skila haldið, jafnvel svo, að eftir verði skugginn einn af frumkvæðinu. Sýnishorn, sem hér birtast, eru þýdd eftir „Urvalsljóðum“ hans — fyrsta útgáfa, Kalkútta, 1952 — en þau eru endurprentuð úr bandaríska tímaritinu Masses and Mainstream. Þ. V. KVÖLDGANGA Þú fagnar aftur frelsi og heimili. Og ekki varstu fyrr laus úr fangelsinu en konan þín varð þunguð eftir þig. Þú leiðir hana við arm þér á kvöldgöngu um nágrennið. Henni bungar mjög keisinn, en hún ber með þokka þunga sinn, og þú ert hátíðlegur og upp með þér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.