Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 100
90 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR' „Hvað verður um heimspeking, þegar hann er orðinn að bitheini yfir- valdanna? Við munum eftir, hvernig fór fyrir Sókrates, Giordano Bruno og Spinoza. Þeir stóðu ósveigjanlegir umkringdir fjandmönnum og lentu í átökum við þá, af því að þeir vildu ekki láta af hugsjónum sín- um. Einnig eru dæmi manna sem reyndu að nokkru að laga sig eftir að- stæðum. Descartes eyddi tuttugu árum í útlegð í Hollandi, Locke fimm: árum. Mér finnst þeir ekki minni menn, þótt þeir væru varkárir, en fram- koma Sókratesar virðist skynsamlegri og betri. Það er að miklu leyti háð hlutum sem eru ekki á okkar valdi, hverja leið við veljum,. .. komi árás- in óvænt, verður að standast hana og taka á móti.. . Þeir kostir sem buðust mér, voru þess eðlis að í rauninni var ekki um neitt að velja. Annaðhvort var að afneita liðinni ævi minni og lífsskoð- unum, játa að ég væri fífl eða hrakmenni og segja eftir öðrum mönn- um, eða ég varð að verja mig og lífsskoðanir minar og um leið verja full- rétti kennarastéttarinnar. Fyrri kosturinn var svo auvirðilegur, að hann kom alls ekki til mála, og ég valdi þann síðari með hikleysi sem virtist næstum ósjálfrátt. Seinni kosturinn var að vísu ekki þrautalaus. Eg vil ekki láta svo sem ég hafi ekki vitað af kvíða og andvökum... En ýmsir hlutir urðu mér til hughreystingar, og ég skal segja ykkur, hverjir þeir voru . .. Það var sterk tilfinning þess að ég hefði tekið rétta stefnu og að hverjar sem afleiðingarnar yrðu fyrir mig, gæti ekki hjá því farið að þær yrðu hagstæðar stéttarbræðrum mínum og landi mínu. Eg hef þreifað á að slík tilfinning veitir feiknalegan styrk. Aðrir hughreystandi hlutir komu í ljós eftir á, þegar ég var búinn að ljúka þessu af og út í bardag- ann var komið og brýrnar brotnar að baki fyrir fullt og allt. Og ég verð að segja ykkur frá því, að síðastliðnar þrjár vikur hef ég reynt hamingju sem er ríkari og að því er mér virðist göfugri en sú sem ég hef notið fyrr. Hún er sprottin af fögnuði út af því að hafa uppgötvað að maður getur gert það sem verður að gera, enn fremur af fögnuði út af því að hafa sigrazt á gömlum ugg og kvíða, og umfram allt af þeim fögnuði sem er að því að njóta endurnýjaðs og einlægs ástrikis af hendi vina sinna. Eg segi ykkur þetta, svo að þið getið skilið hið raunverulega innihald baráttunnar. Ofsóknarmenn okkar reyna að koma því til leiðar að mönn- um hefnist fyrir drengskap, en hljóti umbun fyrir glæpi. En í raun og veru er þeim þetta ofviða. Þeir kunna að valda ótta, en ekki óviðráðan- lega; þeir kunna að skapa hatur, en ekki lengi. Okkur andstæðingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.