Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 113
UMSAGNIR UM BÆKUR 103 numið, svo vel sem hann hefur farið af ÓlajiiT Hansson. SkrifaS i vindinn. Ljóðabók ejtir Jón Oskar. Útg. Heimskringla, Rvík. Yfirlætislaus bók nútímans, miklu ein- lægari en svo margt sem orðið er víð- þekkt, bók sem á í togstreitu við sjálfa sig hvort hún eigi að vera rímuð eða ó- rímuð og er hvorttveggja. Það eru áhrif bæði frá Steini og frönsku nútímaskáld- unum sem einkenna hana og samt er hún svo einstaklega persónuleg eins og allt sem þessi höfundur lætur frá sér fara. Það andar heit, sterk ættjarðarást frá henni og þó fallegustu ljóðin hlýði brag- arháttum sem eru ekki til í íslenzku þá lúta þau sínu formi og lögmálum sem búa yfir töfrum. Ljóðin eru meitluð, og maður man þau. En þó er meira við yngri og nýrri ljóðin en þau eldri. Það er til dæmis óvanalegt að blær ljóða greyp- ist strax eins meðvitandi inn í hugskot og seinasta ljóðsins í bókinni: Að þið fengjuð að lifa í friði, sem minnir á Éluard, eða ljóðsins: Þá rísa þeir upp: Dag einn þegar við héldum að við værum frjálsir kemur skip í nýjan kópavog þar sem engin tár falla af hvörmum en hlæjandi hendur skrifa undir kaupmála um okkur og börn okkar þegar við héldum að við værum frjálsir þá rísa þeir upp á vatnsleysuströnd Dag einn rísa þeir upp þar sem áður dundi á baki fátæks manns svipan harða Brunnastaðir Nýibær þessi orð og fleiri verða okkur í hug ljóma okkur fyrir augum á þessu hausti á þessum sljóleikans vetri. Ljóðin eru óbrotin að gerð og fram- sögn, efnið jafnmikið atriði og formið, samt er þetta lítil bók og vill ekki láta neitt á sér bera, það væri ekki velgjörn- ingur við skáldið að fjölyrða um hana. Hún er algjör andstæða við hina frægu vísu Roy Campbells um ungu skáidin, sem ég kann bara á ensku, en nú á dög- um er búizt við að allir kunni ensku og vísan er svona: You praise the firm restraint with which they write. I’m with you here of course. They use the snaffle and the curb all right. But where is the bloody horse? Hún er bæði nútímans og gamla tímans en í nútímanum virðist skáldið hafa fundið þá kveðandi og hrynjandi sem bezt lætur honum. 1942 yrkir hann ljóð um smáblóm á stríðstíma: Heiðraða smáblóm, hratt fer þessi öld, hervagnar þungir merja landsins gróður. Ég ætla því að kyssa þig í kvöld, kveðja þig síðast allra fár og hljóður. Þó að í löndum heimsins hrynji flest, hræðast skal eigi.nokkuð mun þó standa. Heiðarjurt þögul, þú ert yngst og bezt. Þér munu engir vargaherir granda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.