Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 116
106 stjórn. Þar réði ríkjum söngvari og skáld sem kallaður var Angakok. Við eigum líka slíkan söngvara og skáld sem segir að listamenn eigi að ráða, þá verði þjóðfélagið betra en það er, þótt enn sé engin reynsla fengin fyrir því og ólíklegt sé að nokkur listamaður fáizt til svo leiðinlegs starfa, en þá yrði það áreiðanlega listavel gert. Þó man ég alltaf bezt viðbrögð hans vestur í Ameríku, þegar einn bandarísk- ur þegn sem kunni á skautum og taldi sig því til lista, ef ekki listamanna þá listhlaupara, ætlaði að hefja „gáfuleg- ar“ viðræður við vorn mikla söngvara og skáld sem bar Island í hjarta sér hvert sem hann fór, en listhlauparinn komst svo óheppilega að orði, að fsland væri nauðsynlegt sem „basi“ eða atóm- stöð. Hann ræddi ekki við þann list- hlaupara framar. Hvort sem er í ræðu eða riti, á sviði eða í lítilli kirkju í fjallabyggðum ís- lands, er hann og verður söngvari ís- lands. Dríja ViSar. Helgi Háljdanarson: Handan um höf. Ljóðaþýðingar. Útgef. Heimshríngla, Rvík. Macnús Ásceirsson hefur gert ljóðum þau skil í þýðingum að þau eru þekkt- ari hér á landi en í heimalandi sínu og vinsælli að auk. Hann yrkir þau að nýju. Þegar Jónas Hallgrímsson sneri kvæði eftir Heine á íslenzku varð úr því ennþá fallegra ljóð: Stóð ég útí tunglsljósi. Djurhuus hinn færeyski sneri kvöld- 1 jóði Goethes: Uber allen Gipfeln ist Ruh og staðfærði um leið, því að í stað þess að vera í skóginum erum við komin til TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Færeyja með tindum og blikanum á sundi: Yvir hvörjum tindi er ró, av nökrum vindi valla ljóð villist um völl. Blikurin blundar á sundi. Burtur í blundi berast vit öll. Hjá Helga Hálfdanarsyni erum við í landi þar sem birkið vex og Ijóðið er svona: Tign er yfir tindum og ró. Angandi vindum yfir skóg andar svo hljótt. Söngfugl í birkinu blundar. Sjá, innan stundar sefur þú rótt. Fyrsta hendingin virðist líkari ljóði Djurhuus en Goethes, þó hamlar stuðla- setningin hér nákvæmninni, sem annars er óbrigðul í ljóðum hans, til dæmis er lipurð fyrstu ljóðlínu meiri í bæði þýzka frumtextanum og svo í færeysku þýðing- unni, Yvir hvörjum tindi er einfaldari setning en Tign er yfir tindum. Skáldgáfa Ilelga birtist vel í þýðing- unum, og hann er fyrir löngu þekktur fyrir orðsnilld sína. Bók hans var frá upphafi tekið tveim höndum af Ijóðunn- endum og seldist upp eftir örskamman tíma. Þýðingarnar eru klassískar, lausar frá nútímanum eða tímalausar, hinu tví- þætta hlutverki þýðandanslistavel gegnt. Ef gerðut er samanburður við frumljóð- ið sést að einfaldleiki þess er oft meiri en þýdda ljóðsins, en samt er nákvæm- lega þýtt, allt að því vísindalega, og má þar taka dæmi af handahófi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.