Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 118
108 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Einar Benediktsson þýðir: Einn hleifur brauðs í mund, mín fylgifrú ein flaska víns, eitt Ijóðakver og þú, sem syngur hjá mér ein á eyðimörk — frá auðn til himnaríkis slærðu hrú. Magnús Ásgeirsson þýðir svo: Við brauðhleif, fulla flösku og ljóðakver í íorsælu undir grein, — við hlið á þér, sem andar söng á öræfanna þögn, er auðnin Paradís sem nægir mér! Helgi Hálfdanarson: Og þar sem skuggsæll blóma-baðmur rís, með brauð og vín og ljóð ég dvelja kýs við þína hlið, er ómar óður þinn um auðnar kyrrð; þar finn ég Paradís. Heine, Shakespeare, Shelley og Púsj- kin ættu það fyllilega skilið að ekki væri of mikið að gera í apótekinu á Húsavík, en það ættu líka aðrir, m. a. Walt Whitman, Burns, Verlaine, Rim- baud og fleiri og fleiri, það er heill ald- ingarður ljóða sem lesa má sér úr. Þó að svo margt sé óþýtt af ljóðum þá sakna ég einna mest nútímans í þessum ljóðaþýðingum Helga Hálfdanarsonar og dálítillar kímni. Gaman væri að sjá hver skil hann gerir þeirri hlið málanna. Dríja ViSar. Þorsteinn Valdimarsson: Hrafnamal Árið 1942 kom út ljóðabókin Villta vor eftir Þorstein Valdimarsson, þá rúm- lega tvítugan að aldri. Þetta var bók mikillar hrifningar og heitrar æskutil- finningar, og má þar að vísu, ef vel er að gáð, sjá örla á því, sem koma skal. En annars hófst hókin varla yfir hið betra meðallag hérlendrar Ijóðagerðar á síðari árum, nema ef vera kynni í einum tveimur eða þremur kvæðum. Þegar þessi bók er athuguð, liggur við að manni finnist það ganga kraftaverki næst, að höfundur hennar skuli tíu árum síðar gefa út slíka bók sem Hrajnamál. I þeirri bók er að vísu líka allmikið af ljóðum, sem tæpast fara fram úr því að geta talizt góður miðlungsskáldskapur og virðast tekin þar með mest til upp- fyllingar, til þess að hafa efni í mátu- lega þykka, markaðshæfa ljóðabók. Það er gamla sagan um skáldið, sem verður að skrifa til að lifa. Þessi kvæði skulu ekki gerð hér frekar að umtalsefni. En að þeim slepptum eru þó eftir hér um bil þrír tigir kvæða eða rúmlega helm- ingur bókarinnar, sem undirritaður myndi vilja telja til fremstu listaverka íslenzkrar Ijóðagerðar. Svo frábærlega snjallt er margt í þessum kvæðum. Þar kemur jafnt til greina snilld formsins og fegurð tungutaksins, skáldlegt flug hugsunarinnar og hinn óviðjafnanlegi yndisþokki ljóðanna. Þessari skáldgáfu virðast í raun og sannleika fá takmörk sett. Þetta listamannsskap virðist rúma öll blæbrigði skáldlegra geðhrifa, allt milli endimarka ljúfrar ljóðhygðar og hádramatískra tilþrifa, og það er eins og hörpu skáldsins verði aldrei strengs vant, hvenær sem til þarf að taka. Að formsnilld á höfundur Ilrafnamála fáa sína jafningja meðal íslenzkra skálda. Tilraunir hans á sviði ljóðformsins geta virzt furðu djarflegar, — nýir hættir, óvenjuleg skipan rímorða og þó einkum nýstárleg meðferð kliðs og hrynjandi, og sér þess þó varla nein merki, að um frumtilraunir sé að ræða. Hin nýju form spretta fram fersk og fullsköpuð, eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.