Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Síða 35
ARTUR LUNDKVIST FIMTUGUR óvinir þykjast geta heitið oss enn þýngri höggum: þeir keppast við að lofa hver öðrum því að í næstu atrennu skuli þeir gánga með margefldum dugnaði að eyðíngu sinni á íbúum jarðar. Þessir ömurlegu elskhugar firinverka reyna að telja oss trú um að þeir ætli að heya styrjöld um eitthvað, — rétt einsog allir menn vissu ekki fyrir laungu að styrjöld verður aldrei háð urn neitt, af þeirri einfaldri orsök að ekkert vandamál er til sem unt sé að leysa með styrjöld. Styrjaldir hafa laungum verið leikur stjórnmálamanna að því að murka lífið úr únglíngspiltum sem gánga undir soldátanafni (en það þýðir að maður sé keyptur til þess með pen- íngum, að stunda manndráp). A vorum dögum segjast mikilsráðandi stjórn- málamenn ekki munu láta við sitja að lífláta umkomulaus soldátagrey í styrj- öld, heldur hóta þeir að afmá sérhverja skepnu sem lífsanda dregur í stórborg- um veraldarinnar. í styrjöld eru aðeins tveir andstæðíngar nú á tímum: stjórnmálamenn ann- ars vegar og almenníngur heimsins að hinu leytinu. Þessi átök milli stjórn- málamanna annarsvegar og þjóða heimsins hinsvegar eru nú orðin svo hörð, að oft virðist ekki vera nema um tvent að velja: annaðhvort tekst þeim að vinna á oss öllum, hvar í heiminum sem vér erum niðurkomnir, ellegar vér íbúar jarðar hljótum að rísa gegn þessum heljarmönnum: vér streingjum þess heit að aldrei skal ykkur framar takast að leika þennan leik . . . Ef oss, sak- lausum mönnum og friðsömum byggjurum jarðar, ekki tekst að binda hendur þeirra, þá mun heimurinn farast. Kæri Artúr, á þessum afmælisdegi þínum vil ég hylla þig sem bandamann mannkynsins í baráttunni gegn styrjaldarsinnuðum stjórnmálamönnum. Þinn HALLDÓR 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.